Unglingaflokkur töpuðu í undanúrslitum fyrir Breiðablik

Unglingaflokkur töpuðu í undanúrslitum fyrir Breiðablik

Lokaleikir Íslandsmótins fóru fram um helgina þar sem okkar menn í Unglingaflokki Karla léku gegn Breiðablik á föstudagskvöldið. Blikar höfðu betur og sigruðu 76-89 og

Lesa meira
KR – Breiðablik í undanúrslitum í unglingaflokki karla á föstudag

KR – Breiðablik í undanúrslitum í unglingaflokki karla á föstudag

Úrslitakeppnin í Unglingaflokki karla fer fram um næstu helgi 17-19 maí og verður leikið í Mustad-Höllinni í Grindavík. KR-ingar sigruðu Keflavík/Grindavík í átta liða úrslitum en

Lesa meira
KR C unnu alla sína leiki í d-riðli

KR C unnu alla sína leiki í d-riðli

KR C sigraði núna í dag Stjörnuna B í lokaleik D riðils 23-34. Þar með unnu þeir alla leiki sína í riðlinunum(höfðu áður unnið Hamar, Grindavík

Lesa meira
Hildur Björg til liðs við KR

Hildur Björg til liðs við KR

Landsliðskonan Hildur Björg Kjartansdóttir gekk í dag til liðs við KR og er samningurinn til eins árs. Hildur Björg er uppalinn í stykkishólmi en hefur

Lesa meira
KR stúlkur Íslandsmeistarar minnibolta 10 ára

KR stúlkur Íslandsmeistarar minnibolta 10 ára

Íslandsmótið í minnibolta 10 ára kvenna fór fram að Ásvöllum um helgina þar sem fjórða og síðasta fjölliðamótið fór fram. Stelpurnar í KR þurftu að

Lesa meira
Stúlknaflokkur töpuðu úrslitaleik gegn Keflavík

Stúlknaflokkur töpuðu úrslitaleik gegn Keflavík

Stúlknaflokkur KR varð að sætta sig við silfur í úrslitaleik Íslandsmótsins síðdegis í dag. Keflavík byrjaði leikinn af mun meiri krafti en KR og náði

Lesa meira
Drengjaflokkur töpuðu í undanúrslitum

Drengjaflokkur töpuðu í undanúrslitum

Undanúrslit drengjaflokks fóru fram í Origo-Höllinni, KR léku gegn Þór Akureyri og var leikurinn hörku spennandi. Þórsarar sigruðu 74-69 og mæta Fjölni í úrslitaleik. Þórsarar hófu

Lesa meira
Bumban Íslandsmeistarar 2019

Bumban Íslandsmeistarar 2019

KR Bumbumenn toppuðu frábæran vetur með því að vinna Val B í úrslitaleik B-liða 86-81. Fimm leikmenn voru yfir tíu stigum í öflugri liðsheild. Valsmenn hófu

Lesa meira
Stúlknaflokkur kominn í úrslit

Stúlknaflokkur kominn í úrslit

Stúlknaflokkur KR bar sigurorð af Grindavík í undanúrslitum Íslandsmótsins í kvöld og leikur til úrslita gegn Keflavík á sunnudag klukkan 14:00. Leikurinn var jafn og spennandi,

Lesa meira
Benedikt Rúnar Guðmundsson þjálfari ársins

Benedikt Rúnar Guðmundsson þjálfari ársins

Benedikt Rúnar Guðmundsson var kosinn besti þjálfari Dominosdeildar kvenna veturinn 2018-2019. Benedikt sem kom kvennalipinu uppúr 1.deild fyrir ári síðan gerði frábæra hluti með liðið

Lesa meira