Unglinga karla og Stúlknaflokkur spila til úrslita á sunnudag

Unglinga karla og Stúlknaflokkur spila til úrslita á sunnudag

Í kvöld og um helgina fara fram fjölmargir bikarúrslitaleikir í Bikarkeppni Geysis og KKÍ. Úrslitaleikirnir fara fram í Laugardalshöll.  Við eigum tvö lið í úrslitum

Lesa meira
KR féllu út úr bikarnum gegn Njarðvík

KR féllu út úr bikarnum gegn Njarðvík

KR og Njarðvík áttust við í undanúrslitum Geysis-bikarsins í gær þar sem Njarðvík höfðu betur 72-81 í Laugardalshöllinni. Njarðvík leika gegn Stjörnumönnum í úrslitum á

Lesa meira
Bikarblað KR komið út

Bikarblað KR komið út

Bikarblað KR 2019 er komið út. Minnum á KR-miðasöluna á þessum link - https://tix.is/is/specialoffer/h7oj2qevy5qfg Njótið og sameinumst í Laugardalshöll annað kvöld!

Lesa meira
Undanúrslitin á fimmtudag (miðasala)

Undanúrslitin á fimmtudag (miðasala)

Fimmtudaginn 14 febrúar kl 20:15 í Laugardalshöll leika KR og Njarðvík í undanúrslitum Geysisbikars karla. Miðasala er hafin á netinu. Athugið að á slóðinni hér

Lesa meira
Stúlknaflokkur með sigur í dag

Stúlknaflokkur með sigur í dag

Stelpurnar skelltu sér á Suðurlandið til að spila við FSU, sem er skipað stelpum frá hinum ýmsu bæjum á svæðinu. Eftir að hafa leitt allan

Lesa meira
KRb unnu Hött í drengjaflokki

KRb unnu Hött í drengjaflokki

KR b sigruðu Hött frá Egilsstöðum 54-48 í DHL-Höllinni í dag. KR leiddu 30-27 í hálfleik. Óli Gunnar var stigahæstur með 18 stig. Gestirnir frá Egilsstöðum

Lesa meira
KR-ingar áfram á toppnum eftir öruggan sigur á Skallagrím

KR-ingar áfram á toppnum eftir öruggan sigur á Skallagrím

KR-ingar sigruðu Skallagrím 80-64 í DHL-Höllinni eftir að hafa náð mest 33 stiga forystu í síðari hálfleik. Staðan í hálfleik var 43-32. Kiana Johnson var

Lesa meira
Skallagrímur mæta í DHL-Höllina á laugardag

Skallagrímur mæta í DHL-Höllina á laugardag

Á laugardag fer fram 20. umferð Dominosdeildar kvenna þegar að KR og Skallagrímur mætast klukkan 15:00 í DHL-Höllinni. Eftir frábæran sigur á Breiðablik á miðvikudag mæta

Lesa meira
Tap í Hafnarfirði fyrir sprækum Haukum

Tap í Hafnarfirði fyrir sprækum Haukum

KR-ingar léku í kvöld gegn Haukum á Ásvöllum og sigruðu Haukar 83-74, staðan í hálfleik 37-41 KR í vil. Julian Boyd var stigahæstur með 18

Lesa meira
KR sækir Hauka heim í kvöld

KR sækir Hauka heim í kvöld

Átjanda umferð Dominosdeildar karla hefst í kvöld og leika KR-ingar gegn Haukum í DB Schenkerhöllinni Ásvöllum klukkan 19:15. KR-ingar eru í 5. sæti í harðri baráttu

Lesa meira