Foreldrafundur í körfunni kl 18 í dag

Foreldrafundur í körfunni kl 18 í dag

Minnum á foreldrafundinn fyrir alla foreldra körfuboltaiðkenda KR í dag kl. 18:00-19:00 í félagsheimilinu. Á fundinum er ætlunin er að kynna starfsemi yngri flokkanna í körfunni almennt og gefa

Lesa meira
Evrópukeppnin í körfu

Evrópukeppnin í körfu

Þriðjudaginn 19 september taka Íslands og Bikarmeistarar KR á móti Belgíska liðinu Belfius Mons-Hainaut í Eurocup Challenge keppninni. Ísland átti lið síðast í keppninni 2008

Lesa meira
Jalen Jenkins til KR

Jalen Jenkins til KR

Körfuknattleiksdeild KR hefur gengið frá samning við Jalen Jenkins en hann útskrifaðist frá Georg Mason háskólanum í vor. Jalen er mættur til landsins og verður

Lesa meira
Æfingataflan í körfuboltanum komin

Æfingataflan í körfuboltanum komin

Æfingataflan fyrir veturinn 2017 - 2018 má sjá hér. Taflan er birt með fyrirvara, gæti tekið breytingum. Skráning er hafin hér:  

Lesa meira
Karfa fyrir þau yngstu í ágúst

Karfa fyrir þau yngstu í ágúst

Lesa meira
Karfa – undirbúningsnámskeið

Karfa – undirbúningsnámskeið

Hér fyrir neðan er yfirlit yfir körfuboltaæfingar næstu tvær vikurnar.  Vikurnar kosta 4.000 krónur hvor. Smelltu hér til að skrá.

Lesa meira
Sumaræfingar með Halldóri Karli

Sumaræfingar með Halldóri Karli

Síðasta æfingavika í körfubolta fyrir stutt sumarfrí. Vegna Evrópuleiks í knattspyrnu verða aðeins þrjár æfingar í vikunni.

Lesa meira
Sumarnámskeið Benna heldur áfram

Sumarnámskeið Benna heldur áfram

    Sumarnámskeið Benna heldur áfram - áframhald 10-14 júlí nánari upplýsingar með að smella á auglýsingu

Lesa meira
Fríður hópur skrifar undir

Fríður hópur skrifar undir

"Þessi fríði hópur KR-inga skrifuðu undir samninga í vikunni. Sannarlega frábært að njóta krafta þessara leikmanna og bjart framundan í meistaraflokkum körfuknattleiksdeildar KR sem og

Lesa meira
Sumarnámskeið Benna Gumm

Sumarnámskeið Benna Gumm

Smellið á myndina til að stækka hana

Lesa meira