Frábær sigur á Snæfell í DHL-Höllinni og KR á toppnum

Frábær sigur á Snæfell í DHL-Höllinni og KR á toppnum

Nýliðar KR í Dominosdeild kvenna gerðu sér lítið fyrir og sigruðu topplið Snæfells 72-69 í spennandi leik þar sem KR-konur hófu leikinn vel og leiddu

Lesa meira
KR b í drengjaflokki sigruðu Hött á Egilsstöðum

KR b í drengjaflokki sigruðu Hött á Egilsstöðum

Strákarnir í drengjaflokki flugu austur á Egilsstaði í morgun og léku gegn Hattarmönnum. Lokatölur 42-85 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 22-33. Stigaskor KR í

Lesa meira
Naumt tap á króknum hjá 10. flokk kvenna

Naumt tap á króknum hjá 10. flokk kvenna

Stelpurnar í sameiginlegu liði KR/Fjölni léku á Sauðárkróki gegn Tindastól í dag og töpuðu naumt 46-44. Tindastólsstelpurnar hafa verið geysi sterkar síðustu ár og unnið

Lesa meira
Bumban fagnar sigri í fyrsta heimaleik keppnistímabilsins

Bumban fagnar sigri í fyrsta heimaleik keppnistímabilsins

KR-B fékk Stálúlf í heimsókn í og fagnaði sigri 75-65. Stálúlfur teflir fram leikmönnum frá Eystrasaltinu og eru margir knáir leikmenn sem spila fyrir liðið.

Lesa meira
Leikjaprógram helgarinnar

Leikjaprógram helgarinnar

Það er nóg um að vera um helgina hjá KR-ingum og einnig KV-mönnum, þrír leikir í DHL-Höllinni. Strákarnir í 10.flokki b hefja leik á laugardagsmorgun klukkan

Lesa meira
Toppliðin mætast á sunnudagskvöld í DOM Kvenna

Toppliðin mætast á sunnudagskvöld í DOM Kvenna

Sunnudagskvöldið 21. október klukkan 19:15 fá nýliðar KR toppliðið Snæfell sem eru án tap á toppnum. Okkar dömur eru í öðru sæti eftir góðan útisigur

Lesa meira
Góður sigur á Þórsurum

Góður sigur á Þórsurum

Það er ekkert þægilegt í Dominos deildinni. 12 lið að berjast og leikurinn í kvöld gott dæmi um einmitt það. Svo sannarlega 2 góð stig

Lesa meira
Frábær sigur á Valsstúlkum í Origo-höllinni

Frábær sigur á Valsstúlkum í Origo-höllinni

Kvennaliðið okkar gerði góða ferð á Hlíðarenda þar sem Valsstúlkur tóku á móti okkur. Með þéttri vörn náðu KR-stelpurnar að snúa leiknum við undir lok

Lesa meira
KR – Þór Þorlákshöfn á fimmtudag í DHL-Höllinni

KR – Þór Þorlákshöfn á fimmtudag í DHL-Höllinni

KR-ingar fá Þórsara frá Þorlákshöfn í heimsókn fimmtudaginn 18. október klukkan 19:15. BBQ frá klukkan 18:00 einsog alltaf. KR-ingar eru í fjórða sæti með 1 sigur

Lesa meira
Tap hjá drengjaflokk í Valsheimilinu

Tap hjá drengjaflokk í Valsheimilinu

Strákarnir heimsóttu Valsmenn í drengjaflokki í kvöld, en leikurinn var 21:15 í Origo-höllinni. Valsarar sigruðu í leiknum 87-71 eftir að staðan í hálfleik hafði verið

Lesa meira