Tap gegn Alicante í Valencia

Tap gegn Alicante í Valencia

Karlaliðið okkar er í æfinga- og keppnisferð í Valencia en aðstaðan hérna er í heimsklassa, meira um það síðar. Eitt af sterkari liðum Leb Silver deildarinnar

Lesa meira
Alvogen mótið í DHL-Höllinni 6-7 október

Alvogen mótið í DHL-Höllinni 6-7 október

Hið árlega körfuknattleiksmót, Alvogenmótið fer fram í DHL-Höllinni helgina 6-7 október. Leikið verður í 1-4 bekk bæði hjá stelpum og strákum. Skráningarfrestur er til mánudagsins 2.

Lesa meira
Tap gegn Njarðvík á minningarmóti Péturs

Tap gegn Njarðvík á minningarmóti Péturs

Karlalið KR körfu töpuðu í dag 69-82 fyrir Njarðvík sem sigruðu mótið. Julian Boyd var stigahæstur með 18 stig. Julian Boyd var heldur betur klár í

Lesa meira
Sigur á Keflavík – Úrslit gegn Njarðvík

Sigur á Keflavík – Úrslit gegn Njarðvík

KR-ingar sigruðu Keflavík í kvöld 73-89 eftir að hafa leitt 34-44 í hálfleik. Stigahæstur var Julian Boyd með 19 stig sem öll komu í síðari

Lesa meira
Sigur á Grindavík í Minningarmóti Péturs

Sigur á Grindavík í Minningarmóti Péturs

Karlaliðið okkar lék sinn fyrsta æfingaleik í kvöld gegn Grindavík á Minningarmóti Péturs Péturssonar Osteopata.  Leikurinn fór fram í Íþróttahúsi Keflavíkur og sigruðu okkar menn

Lesa meira
Morgunæfingar farnar í gang

Morgunæfingar farnar í gang

Körfuknattleiksdeildin býður nú krökkum 11 ára og eldri að mæta á morgunæfingar þrisvar sinnum í viku. Æfingarnar eru frá 07:00-07:50 mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. Þjálfari á

Lesa meira
Æfingar falla niður til klukkan 17:30 í dag

Æfingar falla niður til klukkan 17:30 í dag

Þriðjudaginn 11. september munu allar æfingar falla niður frá klukkan 14:40 til 17:30 venga landsleiks Íslands og Slóvakíu í U-21 í knattspyrnu, en leikurinn fer fram

Lesa meira
Ný æfingatafla vetrarins komin á netið

Ný æfingatafla vetrarins komin á netið

Mánudaginn 27. ágúst hefjast æfingar hjá Körfuknattleiksdeild KR. Æfingataflan er komin á netið og hægt er að skoða hana hér Skráning iðkenda fer fram í Nóra Leiðbeiningar fyrir

Lesa meira
Körfuboltaskóli eftir verslunarmannahelgina

Körfuboltaskóli eftir verslunarmannahelgina

  Körfuboltaskóli KR verður í fullu fjöri í ágúst og hefst strax eftir verslunamannahelgi eða þriðjudaginn 7. ágúst og stendur yfir alla virka daga til föstudagsins

Lesa meira
Emil Barja til liðs við KR – Björn Kristjáns framlengdi

Emil Barja til liðs við KR – Björn Kristjáns framlengdi

Emil Barja er genginn í raðir KR frá Haukum. Samningur Emils við KR er til tveggja ára en hann var kynntur til leiks á fjölmiðlafundi

Lesa meira