Heiðursfélagar og Stjörnur KR

KR hefur veitt viðurkenningar fyrir vel unnin störf í þágu félagsins frá 1924.

Hér má sjá lista yfir þá sem hlotið hafa æðstu heiðursviðurkenningar Knattspyrnufélags Reykjavíkur. 


Heiðursfélagar KR
Egill Jacobsen Knattspyrna / Þjálfun 1924 Fyrsti heiðursfélagi KR heiðraður á 25 ára afmælinu 1924. Forystumaður í knattspyrnumálum á fyrstu áratugum 20. aldar. Stjórnaði æfingum hjá KR 1916-1920
Þorsteinn Jónsson Knattspyrna / Stjórn KR 1929 Forystumaður í stofnun KR ásamt Pétri bróður sínum og fyrsti formaður KR, 1899-1912. Lék fyrsta opinbera leikinn 1911
Pétur Á. Jónsson Knattspyrna 1929 Forystumaður í stofnun KR ásamt Þorsteini bróður sínum, einn af þeim sem eru myndinni með Ferguson 1895
Benedikt G. Waage Knattspyrna / Stjórn KR 1929 Forystumaður í stofnun KR, Íslandsmeistari 1912 og 1919, formaður KR 1912-1913, forseti ÍSÍ 1926-1962, er á myndinn með Ferguson 1895
Árni Einarsson Knattspyrna / Stjórn KR 1929 Formaður KR 1913-1920. Lék fyrsta opinbera knattspyrnuleikinn 1911
Kristján L. Gestsson Knattspyrna / Stjórn KR 1929/1959 Formaður 1923-1932, Íslandsmeistari 1919, 1926 og 1927. Tvívegis gerður að heiðursfélaga !
Ólafur Rósenkranz Ólafsson Knatts/dómari/þjálfun 1929 Arftaki Ferguson, þátttakandi í stofnun KR, kenndi knattspyrnu hjá félaginu árin 1899-1910, dómari á fyrsta Íslandsmótinu, einnig heiðursfélagi Fram
J. Bjarni Pétursson Knattspyrna 1929 Einn af stofnendum KR, bróðir Kristins Péturssonar
Guðmundur Þórðarson Knattspyrna / Stjórn KR 1929 Einn af stofnendum KR, lék fyrsta opinbera knattspyrnuleikinn 1911
Björn Þórðarson Knattspyrna 1929 Einn af fyrstu Íslandsmeisturum KR 1912
Davíð Ólafsson Knattspyrna 1929 Einn af stofnendum KR, einn af fyrstu Íslandsmeisturum KR 1912
Geir Konráðsson Knattspyrna 1929 Einn af stofnendum KR, einn af fyrstu Íslandsmeisturum KR 1912
Guðmundur Þorláksson Knattspyrna 1929 Einn af stofnendum KR, einn af fyrstu Íslandsmeisturum KR 1912
Jón Þorsteinsson Knattspyrna 1929 Einn af stofnendum KR, einn af fyrstu Íslandsmeisturum KR 1912 og 1919
Kjartan Konráðsson Knattspyrna 1929 Einn af stofnendum KR, einn af fyrstu Íslandsmeisturum KR 1912
Kristinn Pétursson Knattspyrna 1929 Einn af stofnendum KR, einn af fyrstu Íslandsmeisturum KR 1912
Ludvig Arne Einarsson Knattspyrna 1929 Einn af fyrstu Íslandsmeisturum KR 1912
Nieljohnius Z. Ólafsson Knattspyrna 1929 Einn af fyrstu Íslandsmeisturum KR 1912
Sigurður Kr. Guðlaugsson Knattspyrna 1929 Einn af fyrstu Íslandsmeisturum KR 1912
Skúli Jónsson Knattspyrna 1929 Einn af fyrstu Íslandsmeisturum KR 1912
Guðmundur Ólafsson Knattspyrna 1932 Þjálfari allra flokka KR frá 1920 um langt árabil, formaður KR 1932 (sagði af sér) og 1933-1935
Sigurður Halldórsson Knattspyrna 1969 Einn af Íslandsmeisturum KR 1926, 1927, 1928 og 1929. Forystumaður knattspyrnunnar í KR um langt árabil
Gísli Halldórsson Knattspyrna 1974 Einn af Íslandsmeisturum KR 1934, forystumaður í byggingamálum KR um langt árabil, forseti ÍSÍ 1962-1980
Einar Sæmundsson Sund-Skíði / Stjórn KR 1979 Formaður KR 1958-1975, keppnismaður í sundi og sundknattleik
Georg Lúðvíksson Skíði 1975 Forystumaður í Skíðadeild KR frá 1935 - stýrði uppbyggingu á skíðaskálum KR í Skálafelli á 4. og 6. áratugnum
Gunnar Schram Knattspyrna 1959 Formaður KR 1920-1923, Íslandmeistari 1919
Björgvin Schram Knattspyrna 1972 Einn af Íslandsmeisturum KR 1929, 1931, 1932 1934, 1941. Varaform. KR 1935-1942, formaður KSÍ 1954-1968
Sveinn Jónsson Knattsp / Aðalst. 2001 Einn af Íslandsmeisturum KR 1959, 1961, 1963 og 1965, formaður KR 1975-1991
Kristinn Jónsson Knattsp / Aðalst. 2004 afm Einn af Íslandsmeisturum KR 1965, formaður KR 1991-2002
Ásbjörn Einarsson Skíði 2023 Forystumaður í skíðadeild um langt árabil, varaformaður KR 1991-1995
Einar Bollason Karfa 2023 Drifkraftur í gullaldarliði KR í körfubolta, Íslandsmeistarar 1965-1967 og 1978-1979. Þjálfaði liðið 1974-76 Form. KKÍ um tíma
Sigurgeir Guðmannsson Knattspyrna 2017 Drifkraftur í starfi knattspyrnudeildar á 6. áratugnum í stjórn og þjálfun, framkvæmdastjóri ÍBR í 42 ár
Guðjón Guðmundsson Knattsp / Aðalst. 2015 aðf. Forystumaður í knattspyrnudeild KR um aldamótin, formaður KR 2002-2013
Ellert B. Schram Knattspyrna 2019 Einn af Íslandsmeisturum KR 1959, 1961, 1963, 1965 og 1968, forystumaður og þjálfari hjá KR, formaður KSÍ 1973-1989
Stjörnur KR
Kristján L. Gestsson Knattspyrna / Stjórn KR 1939 Formaður 1923-1932, Íslandsmeistari 1919, 1926 og 1927. Tvívegis gerður að heiðursfélaga !
Guðmundur Ólafsson Knattspyrna 1939 Þjálfari allra flokka KR frá 1920 um langt árabil, formaður KR 1932 (sagði af sér) og 1933-1935
Erlendur Ó. Pétursson Stjórn KR 1939 Ritari 1915-1932, formaður KR 1932-1933 og 1935-1958
Sigurjón Pétursson Knattspyrna / Stjórn KR 1950 Einn af Íslandsmeisturum KR 1926, 1927, 1928 og 1932, sat lengi í stjórn KR
Sigurður Halldórsson Knattspyrna 1952 Einn af Íslandsmeisturum KR 1926, 1927, 1928 og 1929. Forystumaður knattspyrnunnar í KR um langt árabil
Gísli Halldórsson Knattspyrna 1954 Einn af Íslandsmeisturum KR 1934, forystumaður í byggingamálum KR um langt árabil, forseti ÍSÍ 1962-1980
Einar Sæmundsson Sund-Skíði / Stjórn KR 1959 afm Formaður KR 1958-1975, keppnismaður í sundi og sundknattleik
Georg Lúðvíksson Skíði 1959 afm Forystumaður í Skíðadeild KR frá 1935 - stýrði uppbyggingu á skíðaskálum KR í Skálafelli á 4. og 6. áratugnum
Björgvin Schram Knattspyrna 1960 Einn af Íslandsmeisturum KR 1929, 1931, 1932 1934, 1941. Varaform. KR 1935-1942, formaður KSÍ 1954-1968
Haraldur Gíslason Knattspyrna 1960 Einn af Íslandsmeisturum KR 1941, forystumaður í knattspyrnudeild KR um langt árabil, fyrsti formaður knspdeildar eftir deildaskiptingu
Haraldur Guðmundsson Knattspyrna 1960 Einn af Íslandsmeisturum KR 1941, forystumaður í knattspyrnudeild KR um langt árabil
Sveinn Björnsson Frjálsar / Aðalstjórn 1969 Keppnismaður í hlaupum, varaformaður KR og formaður hússtjórnar um árabil, forseti ÍSÍ 1980-1991
Gunnar Sigurðsson Frjálsar / Aðalstjórn 1974 Foystumaður í frjálsum íþróttum um árabil og í aðalstjórn fjölda ára
Þórir Jónsson Skíði 1979 Formaður skíðadeildar KR 1949-1961, keppnismaður á Ólympíuleikum í tvígang, formaður SKÍ um árabil
Sveinn Jónsson Knattsp / Aðalstjórn 1989 Einn af Íslandsmeisturum KR 1959, 1961, 1963 og 1965, formaður KR 1975-1991
Kristinn Jónsson Knattsp / Aðalstjórn 1999 Einn af Íslandsmeisturum KR 1965, formaður KR 1991-2002
Ásbjörn Einarsson Skíði 2004 afm Forystumaður í skíðadeild um langt árabil, varaformaður KR 1991-1995
Einar Bollason Karfa 2004 afm Drifkraftur í gullaldarliði KR í körfubolta, Íslandsmeistarar 1965-1967 og 1978-1979. Þjálfaði liðið 1974-76 Form. KKÍ um tíma
Sigurgeir Guðmannsson Knattspyrna 2004 afm Drifkraftur í starfi knattspyrnudeildar á 6. áratugnum í stjórn og þjálfun, framkvæmdastjóri ÍBR í 42 ár
Örn Steinsen Knattspyrna 2008 Einn af Íslandsmeisturum KR 1959, 1961, 1963 og 1965. Forystumaður og þjálfari í knattspyrnu og handbolta, framkvstj. KR 1999-2007
Kolbeinn Pálsson Karfa 2009 Lykilmaður hjá Íslandsmeisturum KR 1965-1968, 1974 og 1978-1979. Íþróttamaður ársins 1966, formaður KKÍ um tíma
Guðjón Guðmundsson Knattsp / Aðalstjórn 2015 aðfu Forystumaður í knattspyrnudeild KR um aldamótin, formaður KR 2002-2013
Guðmundur Pétursson Knattspyrna 2015 aðfu Einn af Íslandsmeisturum KR 1968, forystumaður í aðalstjórn og í knattspyrnudeild KR og hjá KSÍ um árabil
Lúðvík S. Georgsson Knattspyrna 2015 Forystumaður í stjórn knattspyrnudeildar á árunum 1981-1995. hjá KSÍ á árunum 1995-2014, formaður KR 2021-2023
Ellert B. Schram Knattspyrna Hafnaði Einn af Íslandsmeisturum KR 1959, 1961, 1963, 1965 og 1968, forystumaður og þjálfari hjá KR, formaður KSÍ 1973-1989
Gunnar Felixson Knattspyrna 2022 Einn af Íslandsmeisturum KR 1961, 1963, 1965 og 1968, forystumaður hjá KR, um langt árabil
Ásta Jónsdóttir Knattspyrna 2023 aðalf. Ættmóðir einnar þekktustu KR-fjölskyldunnar. KR-kona - liðsstjóri í yngri flokkum kvenna og svo í mfl. kvenna um langt árabil. Mikil fyrirmynd
Gylfi Dalmann Aðalsteinsson Knattspyrna 2023 aðalf. Leikmaður meistaraflokks - stjórnarmaður í knattspyrnunni í KR um og eftir aldamótin og formaður KR 2013-2021
Share by: