BORÐTENNIS
ST. 1969
Æfingatafla
1. stig drengir, Byrjendur
- nánari upplýsingar og skrá í hóp
| Dagur | Tími | Salur | 
|---|---|---|
| Miðvikudagur | 17:05-18:30 | Hagaskóli | 
| Föstudagur | 17:20-18:30 | Hagaskóli | 
Borðtennismiðað íþróttanámskeið sem hentar bæði byrjendum og lengra komnum krökkum. Farið verður í alls konar leiki sem stuðla að hreyfigetu, samhæfni og borðtennis. Hentar drengjum sem vilja leika sér og læra borðtennis í leiðinni!
Þjálfarar
Karl Andersson Claesson
Magnús Thor Holloway
1. stig stúlkur, Byrjendur
- nánari upplýsingar og skrá í hóp
| Dagur | Tími | Salur | 
|---|---|---|
| Miðvikudagur | 17:05-18:30 | Hagaskóli | 
| Föstudagur | 17:20-18:30 | Hagaskóli | 
Borðtennismiðað íþróttanámskeið sem hentar bæði byrjendum og lengra komnum krökkum. Farið verður í alls konar leiki sem stuðla að hreyfigetu, samhæfni og borðtennis. Hentar stúlkum sem vilja leika sér og læra borðtennis í leiðinni!
Þjálfarar
Ársól Clara Arnardóttir
Miðstig
- nánari upplýsingar og skrá í hóp
| Dagur | Tími | Salur | 
|---|---|---|
| Mánudagur | 17:15-18:30 | Hagaskóli | 
| Miðvikudagur | 18:30-20:00 | Hagaskóli | 
| Fösturdagur | 18:30-20:00 | Hagaskóli | 
Afreksmiðaðar borðtennisæfingar fyrir unga og efnilega. Hentar einstaklingum sem hafa gaman af því að læra borðtennis og vilja bæta sig.
Þjálfari
Ársól Clara Arnardóttir
Kristjana Áslaug Thors
Úrval
- nánari upplýsingar og skrá í hóp
| Dagur | Tími | Salur | 
|---|---|---|
| Mánudagur | 18:30-20:30 | Hagaskóli | 
| Þriðjudagur | 18:00-20:00 | Hagaskóli | 
| Miðvkudagur | 20:00-22:00 | Hagaskóli | 
| Fimmtudagur | 18:00-20:00 | Hagaskóli | 
Afrekshópur borðtennisdeildar KR. Hentar fólki sem vill bæta sig og ná árangri í borðtenniskeppnum.
Þjálfari
Karl Andersson Claesson
Öðlingar
- nánari upplýsingar og skrá í hóp
| Dagur | Tími | Salur | 
|---|---|---|
| Þriðjudagur | 20:00-22:00 | Hagaskóli | 
| Fimmtudagur | 20:00-22:00 | Hagaskóli | 
Borðtennis fyrir fullorðna! Hentar fólki á öllum aldri, byrjendum jafnt sem lengra komnum. Þeir sem æfa einu sinni í viku æfa á þriðjudögum.
Þjálfari
Norbert Bedö
Elvar Kjartansson






