KR fréttirSkoða allar fréttir

Aldís og Ellert með gull á Arctic mótinu
KR borðtennis | 20.Maí 2019 | 23:14

Aldís og Ellert með gull á Arctic mótinu

Aldís Rún Lárusdóttir vann til tveggja gullverðlauna og Ellert Kristján Georgsson til einna á Arctic mótinu í borðtennis, sem fram fór í TBR-húsinu 17.-19. maí.

Lesa meira
KR fær HK í heimsókn í Pepsi Max deildinni á mánudag
knattspyrna | 20.Maí 2019 | 08:59

KR fær HK í heimsókn í Pepsi Max deildinni á mánudag

KR leikur gegn HK í 5. umferð Pepsi Max deildar karla á mánudagskvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og fer fram á Meistaravöllum í Vesturbænum. HK

Lesa meira
Unglingaflokkur töpuðu í undanúrslitum fyrir Breiðablik
karfa | 19.Maí 2019 | 09:17

Unglingaflokkur töpuðu í undanúrslitum fyrir Breiðablik

Lokaleikir Íslandsmótins fóru fram um helgina þar sem okkar menn í Unglingaflokki Karla léku gegn Breiðablik á föstudagskvöldið. Blikar höfðu betur og sigruðu 76-89 og

Lesa meira
Heiðursviðurkenningar Borðtennisdeildar á aðalfundi KR
KR borðtennis | 16.Maí 2019 | 21:21

Heiðursviðurkenningar Borðtennisdeildar á aðalfundi KR

Á aðalfundi KR þann 9. maí var haldið upp á 120 ára afmæli KR. Af því tilefni voru afhentar heiðursviðurkenningar deilda. Kristján Viðar Haraldsson (Viddi)

Lesa meira
KR - Breiðablik í undanúrslitum í unglingaflokki karla á föstudag
karfa | 15.Maí 2019 | 14:46

KR - Breiðablik í undanúrslitum í unglingaflokki karla á föstudag

Úrslitakeppnin í Unglingaflokki karla fer fram um næstu helgi 17-19 maí og verður leikið í Mustad-Höllinni í Grindavík. KR-ingar sigruðu Keflavík/Grindavík í átta liða úrslitum en

Lesa meira
KR C unnu alla sína leiki í d-riðli
karfa | 14.Maí 2019 | 20:54

KR C unnu alla sína leiki í d-riðli

KR C sigraði núna í dag Stjörnuna B í lokaleik D riðils 23-34. Þar með unnu þeir alla leiki sína í riðlinunum(höfðu áður unnið Hamar, Grindavík

Lesa meira
Hildur Björg til liðs við KR
karfa | 13.Maí 2019 | 20:50

Hildur Björg til liðs við KR

Landsliðskonan Hildur Björg Kjartansdóttir gekk í dag til liðs við KR og er samningurinn til eins árs. Hildur Björg er uppalinn í stykkishólmi en hefur

Lesa meira
KR stúlkur Íslandsmeistarar minnibolta 10 ára
karfa | 12.Maí 2019 | 23:25

KR stúlkur Íslandsmeistarar minnibolta 10 ára

Íslandsmótið í minnibolta 10 ára kvenna fór fram að Ásvöllum um helgina þar sem fjórða og síðasta fjölliðamótið fór fram. Stelpurnar í KR þurftu að

Lesa meira
Stúlknaflokkur töpuðu úrslitaleik gegn Keflavík
karfa | 12.Maí 2019 | 18:32

Stúlknaflokkur töpuðu úrslitaleik gegn Keflavík

Stúlknaflokkur KR varð að sætta sig við silfur í úrslitaleik Íslandsmótsins síðdegis í dag. Keflavík byrjaði leikinn af mun meiri krafti en KR og náði

Lesa meira
Drengjaflokkur töpuðu í undanúrslitum
karfa | 12.Maí 2019 | 16:11

Drengjaflokkur töpuðu í undanúrslitum

Undanúrslit drengjaflokks fóru fram í Origo-Höllinni, KR léku gegn Þór Akureyri og var leikurinn hörku spennandi. Þórsarar sigruðu 74-69 og mæta Fjölni í úrslitaleik. Þórsarar hófu

Lesa meira
Sumarnámskeið Borðtennisdeildar KR
KR borðtennis | 11.Maí 2019 | 15:28

Sumarnámskeið Borðtennisdeildar KR

Borðtennisdeild KR heldur sumarnámskeið fyrir krakka 8 ára og eldri í Íþróttahúsi Hagaskóla í júní 2019. Hvert námskeið er 4-5 dagar og er spilaður borðtennis

Lesa meira
Bumban Íslandsmeistarar 2019
karfa | 11.Maí 2019 | 01:28

Bumban Íslandsmeistarar 2019

KR Bumbumenn toppuðu frábæran vetur með því að vinna Val B í úrslitaleik B-liða 86-81. Fimm leikmenn voru yfir tíu stigum í öflugri liðsheild. Valsmenn hófu

Lesa meira