KR fréttirSkoða allar fréttir

KR vann flesta Íslandsmeistaratitla allra félaga í borðtennis
KR borðtennis | 17.júní 2019 | 20:45

KR vann flesta Íslandsmeistaratitla allra félaga í borðtennis

KR vann flesta Íslandsmeistaratitla allra félaga í borðtennis keppnistímabilið 2018-2019, eða 17,5 talsins. Alls var keppt um 42 Íslandsmeistaratitla. BH vann 13 titla, Víkingur 10 og HK 1,5.

Lesa meira
Topplið KR fær Íslandsmeistara Vals í heimsókn á miðvikudag
knattspyrna | 16.júní 2019 | 21:33

Topplið KR fær Íslandsmeistara Vals í heimsókn á miðvikudag

KR komst á toppinn í Pepsi Max deild karla á laugardag þegar liðið vann 3-1 sigur á ÍA á Skaganum í 8. umferð deildarinnar. Leikurinn

Lesa meira
Toppslagur á Skaganum á laugardag
knattspyrna | 14.júní 2019 | 10:53

Toppslagur á Skaganum á laugardag

KR fer í heimsókn upp á Skaga á morgun í Pepsi Max deildinni og mætir þar nýliðum ÍA sem hafa unnið 5 af fyrstu 7 leikjum

Lesa meira
Finnur Tómas semur til 2022
knattspyrna | 13.júní 2019 | 17:29

Finnur Tómas semur til 2022

Einn af okkar allra efnilegustu leikmönnum Finnur Tómas Pálmason hefur samið við KR út árið 2022. Finnur ásamt Rúnari í dag eftir að hafa skrifað undir. Finnur

Lesa meira
Rausnarlegt framlag í Framtíðarsjóð KR
KR aðalvefur | 05.júní 2019 | 09:55

Rausnarlegt framlag í Framtíðarsjóð KR

Rausnarlegt framlag í Framtíðarsjóð KR KR var stofnað 1899 og 120 ára saga félagsins geymir marga glæsta sigra. Ekkert skiptir þó KR meira máli en

Lesa meira
Bardagar, múrsteinsbrot og bulsur
KR aðalvefur | 05.júní 2019 | 09:52

Bardagar, múrsteinsbrot og bulsur

Þann 29. maí síðastliðinn fór fram uppskeruhátíð Taekwondo-deildar KR. Hátíðin hófst með sýningu í Frostheimum þar sem byrjenda- og framhaldsflokkur barna sýndi listir sínar. Salurinn

Lesa meira
Sex KR-ingar í unglingalandsliðinu á Norður-Evrópumótinu
KR borðtennis | 04.júní 2019 | 21:45

Sex KR-ingar í unglingalandsliðinu á Norður-Evrópumótinu

Tilkynnt hefur verið hvaða 11 leikmenn keppa fyrir Íslands hönd á Norður-Evrópumótinu, sem fram fer í Haapsalu í Eistlandi 26.-28. júní n.k. Af þeim eru

Lesa meira
KR-hlaðvarpið I Íslandsmeistaratitill væntanlegur í sumar?
knattspyrna | 03.júní 2019 | 21:27

KR-hlaðvarpið I Íslandsmeistaratitill væntanlegur í sumar?

Í þessu KR-hlaðvarpi er rætt um körfuna sem og fótboltann á ansi fjölbreyttan hátt. Enda af nógu að taka. Það eru þeir Hilmar Þór Norðfjörð,

Lesa meira
Sóllilja Bjarnadóttir gengin til liðs við KR
karfa | 03.júní 2019 | 19:01

Sóllilja Bjarnadóttir gengin til liðs við KR

Sóllilja Bjarnadóttir samdi í kvöld við KR og mun hún leika með liðinu í Dominosdeild Kvenna. Samningurinn er til eins árs. Sóllilja kemur frá Breiðablik

Lesa meira
Fimm KR-ingar með verðlaun í einstaklingskeppni á Mega Cup í Osló
KR borðtennis | 02.júní 2019 | 21:38

Fimm KR-ingar með verðlaun í einstaklingskeppni á Mega Cup í Osló

Ellefu leikmenn frá KR tóku þátt í 47. Mega Scandinavian Cup í Osló 30. maí – 2. júní 2019. Fyrstu tvo dagana var leikið í

Lesa meira
Lokahóf yngriflokkanna í kvöld klukkan 19:00
karfa | 30.Maí 2019 | 17:48

Lokahóf yngriflokkanna í kvöld klukkan 19:00

Eftir flottan vetur í yngriflokkum KR Körfu er komið að lokahófi sem fer fram í DHL-Höllinni klukkan 19:00. Í minniboltanum fá krakkarnir viðurkenningar eftir veturinn, í

Lesa meira
VELKOMNIR HEIM
karfa | 29.Maí 2019 | 16:37

VELKOMNIR HEIM

Í dag undirritaði Böðvar Guðjónsson formaður Körfuknattleiksdeildar KR samninga við þrjá leikmenn um að leika með liðinu á næstu leiktíð. Leikmennirnir þrír eru uppaldir KR-ingar

Lesa meira