KR fréttirSkoða allar fréttir

Silfur og brons til KR-inga í landsliðinu á Arctic
KR borðtennis | 20.Maí 2018 | 22:12

Silfur og brons til KR-inga í landsliðinu á Arctic

Fimm KR-ingar tóku þátt í Arctic mótinu með íslensku landsliðunum í borðtennis í Nuuk í Grænlandi 18.-20. maí. Þetta voru Aldís Rún Lárusdóttir, Auður Tinna Aðalbjarnardóttir,

Lesa meira
KR Íslandsmeistari í 10. flokki karla
karfa | 17.Maí 2018 | 22:01

KR Íslandsmeistari í 10. flokki karla

KR varð Íslandsmeistari í 10. flokkur karla og er þetta annað árið í röð sem þessi flokkur vinnur titilinn. Þjálfarar flokksins eru Benedikt Guðmundsson og

Lesa meira
Leik KR og Breiðabliks frestað til morguns - Matartorg og stemning
KR aðalvefur | 17.Maí 2018 | 10:48

Leik KR og Breiðabliks frestað til morguns - Matartorg og stemning

Leik KR og Breiðabliks hefur verið frestað til morguns en veðrið er að leika okkur grátt og er búist við leiðindarveðri í kvöld. Við látum

Lesa meira
KR-Podcastið ræðir við Sigga Örn og fer yfir stórleik kvöldsins
KR aðalvefur | 17.Maí 2018 | 09:49

KR-Podcastið ræðir við Sigga Örn og fer yfir stórleik kvöldsins

Þá er komið að þætti 8 í KR Podcastinu en í þætti dagsins ræða Ingvar Örn Ákason og Hjörvar Ólafsson við Sigurð Örn Jónsson, fyrrum

Lesa meira
Körfubolti í sumar
karfa | 16.Maí 2018 | 12:13

Körfubolti í sumar

Körfuboltaskoli 1 - 6 til 10 ára 11.-22.juni. 10 dagar. Hálfur dagur kl 13-16. Verð 11.000 kr Körfuboltaskóli 2 - 6 til 10 ára 7.-17.agust. 9 dagar. Heill

Lesa meira
Ástbjörn Þórðarson lánaður til ÍA
knattspyrna | 16.Maí 2018 | 11:43

Ástbjörn Þórðarson lánaður til ÍA

Ástbjörn Þórðarson lánaður til ÍA Ástbjörn framlengdi í vikunni samning sinn við KR um 2 ár.  Sama dag var gengið frá samkomulagi um að hann leiki

Lesa meira
KR-FH í kvöld!
KR aðalvefur | 15.Maí 2018 | 12:00

KR-FH í kvöld!

KR-FH í kvöld á Alvogenvellinum.   Leikur hefst kl.19.15

Lesa meira
Afhending ársmiða er hafin
knattspyrna | 14.Maí 2018 | 20:04

Afhending ársmiða er hafin

Afhending ársmiða og sala á miðaheftum hjá KR mun fara fram í KR-heimilinu á eftirfarandi tímum: Þriðjudagur 15. maí 9 til 17 í afgreiðslu KR

Lesa meira
Skúli Jón nefbrotinn og með beinbrot við augntóftina - fer í aðgerð í fyrramálið
KR aðalvefur | 12.Maí 2018 | 21:30

Skúli Jón nefbrotinn og með beinbrot við augntóftina - fer í aðgerð í fyrramálið

Skúli Jón Friðgeirsson verður frá í 4-6 vikur en hann meiddist alvarlega í leik Grindavíkur og KR í dag. Skúli Jón stökk upp í skallabolta

Lesa meira
Líf og fjör á uppskeruhátíð borðtennisdeildar KR
KR borðtennis | 11.Maí 2018 | 20:17

Líf og fjör á uppskeruhátíð borðtennisdeildar KR

Það var líf og fjör á uppskeruhátíð Borðtennisdeildar KR, sem var haldin í Íþróttahúsi Hagaskóla miðvikudaginn 9. maí. Boðið var upp á þrautabraut með stöðvum

Lesa meira
Oddur Ingi semur við KR
KR aðalvefur | 11.Maí 2018 | 16:19

Oddur Ingi semur við KR

Oddur Ingi Bjarnason hefur samið við KR. Oddur Ingi, sem er fæddur árið 2000, er markmaður og er hann uppalinn KR-ingur.

Lesa meira
KR býður flóttafólki á Alvogen-völlinn í sumar
knattspyrna | 09.Maí 2018 | 09:49

KR býður flóttafólki á Alvogen-völlinn í sumar

KR, í samstarfi við Rauða krossinn á Íslandi, mun í sumar bjóða flóttafólki, sem hefur fengið alþjóðlega vernd hér á landi, árskort á heimaleiki KR

Lesa meira