KR fréttirSkoða allar fréttir

Jón Arnór kvaddi með stæl í kvöld með A-landsliðinu
karfa | 21.febrúar 2019 | 23:48

Jón Arnór kvaddi með stæl í kvöld með A-landsliðinu

Jón Arnór Stefánsson lék sinn 100. leik fyrir A-landsliðið og var það kveðjuleikur kappans, einnig var Hlynur Elías Bæringsson sem æfði með Jóni og félögum

Lesa meira
Kafsigldar í Keflavík
karfa | 20.febrúar 2019 | 22:41

Kafsigldar í Keflavík

KR átti lítið í Keflavík í toppslag 21. umferðar í Dominosdeildar kvenna í körfubolta í kvöld. Leikurinn var reyndar jafn framan af og í hálfleik

Lesa meira
Toppslagur í Keflavík í kvöld
karfa | 20.febrúar 2019 | 12:46

Toppslagur í Keflavík í kvöld

Toppliðin í Dominosdeild kvenna mætast í kvöld í Blue-Höllinni í keflavík klukkan 19:15.   Lipin hafa leikið tvívegis í vetur og sigruðu Keflavík fyrri leikinn 77-73 en

Lesa meira
Skriðsundsnámskeið í mars
KR sunddeild | 20.febrúar 2019 | 09:27

Skriðsundsnámskeið í mars

Sunddeild KR og sundlaug Vesturbæjar standa reglulega fyrir skriðsundsnámskeiðum fyrir fullorðna. Mánudaginn 25. febrúar hefst næsta skriðsundsnámskeið. Á námskeiðinu er farið yfir undirstöðuatriði skriðsundsins, einnig verða

Lesa meira
Góður sigur KR b á FSu b á Selfossi í drengjaflokki
karfa | 19.febrúar 2019 | 23:19

Góður sigur KR b á FSu b á Selfossi í drengjaflokki

Strákarnir í drengjaflokki b lið sóttu FSu b heim i kvöld og sigruðu 67-80 eftir að hafa verið yfir í hálfleik 36-37. Góður þriðji leikhluti þar

Lesa meira
Æfingar í vetrarfríinu
KR sunddeild | 19.febrúar 2019 | 12:59

Æfingar í vetrarfríinu

Framundan er vetrarfrí skólanna og minnum við á að láta vita ef krakkarnir eru í fríi. Svona eru æfingar næstu daga Silfur Vesturbæjarlaug: Fimmtudagur 21.febrúar - 16,00-16,50 -

Lesa meira
Aðalfundur Knattspyrnudeildar KR 2019
knattspyrna | 19.febrúar 2019 | 10:04

Aðalfundur Knattspyrnudeildar KR 2019

Aðalfundur Knattspyrnudeildar KR 2019 Aðalfundur Knattspyrnudeildar KR verður haldinn fimmtudaginn 28. febrúar 2019 í félagsheimili KR og hefst kl. 18:00.   Venjuleg aðalfundarstörf.   Í 13. grein laga KR segir:   “…Framboði

Lesa meira
Unnur Tara ekki meira með á þessu tímabili vegna meiðsla á hné
karfa | 18.febrúar 2019 | 15:14

Unnur Tara ekki meira með á þessu tímabili vegna meiðsla á hné

Samkvæmt frétt á Karfan.is verður Unnur Tara Jónsdóttir ekki meira með á þessu tímabili. Unnur Tara meiddist í sigurleiknum gegn Breiðablik í Smáranum og kom í

Lesa meira
Sigur í æfingaleik í Bandaríkjunum
knattspyrna | 18.febrúar 2019 | 10:18

Sigur í æfingaleik í Bandaríkjunum

Sigur í æfingaleik í Bandaríkjunum. KR hélt til Bandaríkjana föstudaginn s.l. þar sem þeir ætla að verja 12 dögum við bestu mögulegu aðstæður. Í gærkvöld (sunnudag) léku

Lesa meira
Tap í bikarúrslitum gegn Njarðvík í unglingaflokki karla
karfa | 17.febrúar 2019 | 20:21

Tap í bikarúrslitum gegn Njarðvík í unglingaflokki karla

Strákarnir í unglingaflokki karla léku til úrslita gegn Njarðvík í Laugardalshöllinni en Njarðvík tryggðu sér bikartitilinn með góðum seinni hálfleik - lokatölur 88-104 eftir að

Lesa meira
Frábær frammistaða hjá stúlknaflokki dugði ekki til sigurs
karfa | 17.febrúar 2019 | 19:10

Frábær frammistaða hjá stúlknaflokki dugði ekki til sigurs

Stelpurnar í Stúlknaflokki stóðu sig frábærlega gegn sterku liði Keflavíkur og töpuðu 69-73 eftir að hafa leitt í hálfleik 42-34. Eygló Kristín Óskarsdóttir var stigahæst

Lesa meira
KR unnu EB02 frá Noregi
karfa | 17.febrúar 2019 | 18:28

KR unnu EB02 frá Noregi

EB02 frá Noregi eru í heimsókn á Íslandi og eru að sækja lið heim og leika æfingaleiki. Þeir heimsóttu KR í morgun og sigruðu KR

Lesa meira