KR fréttirSkoða allar fréttir

7.flokkur KR gerði góða hluti á Íslandsmótinu
karfa | 20.febrúar 2020 | 17:46

7.flokkur KR gerði góða hluti á Íslandsmótinu

7. flokkur drengja léku með þrjú lið á Íslandsmótinu helgina 1.-2. febrúar. Strákarnir stóðu sig vel en liðin léku í Akurskóla, Íþróttahúsi Kennaraháskólanum og í

Lesa meira
Sex KR-ingar í 16 manna landsliðs hópum U16 og U18
karfa | 20.febrúar 2020 | 11:02

Sex KR-ingar í 16 manna landsliðs hópum U16 og U18

Landsliðsnefnd og þjálfarar hjá KKÍ hafa valið 16 manna hópa sem munum æfa fyrir verkefni sumarsins, NM og EM hjá bæði U16 og U18 stúlkna og

Lesa meira
Sigur á Haukakonum í DHL-Höllinni
karfa | 20.febrúar 2020 | 00:22

Sigur á Haukakonum í DHL-Höllinni

KR-konur sigruðu Hauka 75-72 en sigurinn var öruggari en tölurnar gefa til kynna, KR voru 16 stigum yfir þegar að um 1:40 voru eftir af

Lesa meira
Tap í æfingaleik gegn Orlando City
knattspyrna | 19.febrúar 2020 | 10:47

Tap í æfingaleik gegn Orlando City

KR lék í nótt æfingaleik gegn Orlando City sem leikur í MLS deildinni í Bandaríkjunum, leikur fór fram á Exploria Stadium í Florída. Leikurinn byrjaði ekki

Lesa meira
KR - Haukar í Dominosdeild kvenna í kvöld klukkan 19:15
karfa | 19.febrúar 2020 | 09:55

KR - Haukar í Dominosdeild kvenna í kvöld klukkan 19:15

KR konur mæta Haukum úr Hafnarfirði í DHL-Höllinni klukkan 19:15 í kvöld en Haukar unnu síðasta leik liðanna sem fór fram í Ólafssal. Bæði lið eru

Lesa meira
7. flokkur kvenna og mb. 11 ára tóku þátt í fjölliðamótum á dögunum
karfa | 17.febrúar 2020 | 12:26

7. flokkur kvenna og mb. 11 ára tóku þátt í fjölliðamótum á dögunum

KR teflir fram tveimur liðum í 7. flokki en A liðið vann sig upp í A-riðil á síðasta móti og lék því að meðal þeirra

Lesa meira
Þrír bikarúrslitaleikir í dag í Laugardalshöllinni
karfa | 16.febrúar 2020 | 09:38

Þrír bikarúrslitaleikir í dag í Laugardalshöllinni

Úrslitaleikir Geysisbikarsins klárast í dag en þá fara fram þrír leikir. Við KR-ingar eigum lið í öllum þremur leikjum dagsins. Fyrsti leikur dagsins er á milli

Lesa meira
KR er 121 árs í dag
KR aðalvefur | 16.febrúar 2020 | 07:00

KR er 121 árs í dag

KR er 121 árs í dag 16 febrúar 2020 (sunnudag). Að því tilefni munum við bjóða gestum og gangandi í bakkelsi frá kl.14 og frameftir

Lesa meira
Grátlegt tap gegn Blikum í úrslitaleik í unglingaflokki karla
karfa | 14.febrúar 2020 | 22:26

Grátlegt tap gegn Blikum í úrslitaleik í unglingaflokki karla

KR og Breiðablik mættust í bikarúrslitaleik í kvöld þar sem Blikar sigruðu 72-75 í æsispennandi leik. Staðan í hálfleik var 40-40. Benedikt Lárusson var stigahæstur

Lesa meira
Bikarúrslitaleikur KR - Skallagrímur Laugardag kl 1630 - Miðasala hafin
karfa | 14.febrúar 2020 | 12:26

Bikarúrslitaleikur KR - Skallagrímur Laugardag kl 1630 - Miðasala hafin

KR konur tryggðu sér sæti í bikarúrslitaleik KKÍ og Geysis Laugardaginn 15. febrúar klukkan 16:30 með frábærum sigri á Valskonum. Mótherjinn er Skallagrímur sem unnu

Lesa meira
Bikarúrslitaleikur unglingaflokks karla KR/KV - Breiðablik klukkan 18:30 í dag
karfa | 14.febrúar 2020 | 11:38

Bikarúrslitaleikur unglingaflokks karla KR/KV - Breiðablik klukkan 18:30 í dag

Strákarnir í unglingaflokki karla mæta Breiðablik í bikarúrslitum KKÍ og Geysis. Leikurinn fer fram í Laugardalshöllinni klukkan 18:30. Strákarnir hafa á leið sinni í úrslitaleikinn unnið

Lesa meira
Sjáðu sigurkörfur Sönju gegn Val - Úrslitaleikur gegn Skallagrím á laugardag
karfa | 13.febrúar 2020 | 23:10

Sjáðu sigurkörfur Sönju gegn Val - Úrslitaleikur gegn Skallagrím á laugardag

RÚV voru með leikinn í beinni útsendingu á RÚV2 en leikurinn var frábær skemmtun. Sanja Orosovic smellti niður tveimur risa þriggja stiga körfum á loka

Lesa meira