KR fréttirSkoða allar fréttir

Fyrsta tap Álftanes í DHL-Höllinni
karfa | 19.janúar 2019 | 18:09

Fyrsta tap Álftanes í DHL-Höllinni

KR Bumban voru fyrst liða til að sigra Álftanes í DHL-Höllinni 83-75. KR-ingar leiddu allan leikinn og voru yfir 45-30 í hálfleik. Finnur Atli var öflugur

Lesa meira
Leikir helgarinnar
karfa | 19.janúar 2019 | 12:37

Leikir helgarinnar

Janúar mánuður er þéttur í leikjaskipulagi og eru okkar fólk um víðan völl.  Við ætlum að skoða leikjaprógram helgarinnar eða réttara sagt fram á mánudag. Fjórir

Lesa meira
Getraunakaffið fer af stað laugardaginn 19. janúar
knattspyrna | 18.janúar 2019 | 14:07

Getraunakaffið fer af stað laugardaginn 19. janúar

Getraunaleikur KR hefst á ný laugardaginn 19. janúar. Leikurinn verður með hefðbundnu sniði og fer skráning fram í félagsheimili KR milli klukkan 10 og 12

Lesa meira
Slæmt tap í Þorlákshöfn
karfa | 18.janúar 2019 | 00:26

Slæmt tap í Þorlákshöfn

KR-ingar töpuðu í kvöld fyrir Þór Þorlákshöfn 95-88 eftir að hafa leitt með 17 stigum í hálfleik. Stigahæstur í liði KR var Julian Boyd með

Lesa meira
KR-ingar sækja Þór Þorlákshöfn heim í kvöld
karfa | 17.janúar 2019 | 08:42

KR-ingar sækja Þór Þorlákshöfn heim í kvöld

Fjórtánda umferð Dominosdeildar Karla hefst í kvöld með fjórum leikjum og sækja okkar menn Þór Þorlákshöfn heim í Icelandic-Glacial Höllina í Þorlákshöfn en leikurinn hefst klukkan 19:15. KR-ingar

Lesa meira
Ósigur í æsispennandi leik við Stjörnuna
karfa | 16.janúar 2019 | 23:17

Ósigur í æsispennandi leik við Stjörnuna

KR laut í lægra haldi fyrir Stjörnunni í framlengdum leik í Vesturbænum í kvöld, en liðið heldur þó efsta sætinu í Dominosdeild kvenna í körfubolta. Leikurinn

Lesa meira
Fjórir ungir KR-ingar leika á móti í Wales
KR borðtennis | 16.janúar 2019 | 22:22

Fjórir ungir KR-ingar leika á móti í Wales

Borðtennisdeild KR var boðið að senda fjóra unga leikmenn á unglingamót í Cardiff í Wales, sem fer fram 19.-20. janúar. Mótið ber nafnið Welsh Euro Challenge.

Lesa meira
KR sigraði HK/Víking
knattspyrna | 16.janúar 2019 | 10:43

KR sigraði HK/Víking

KR sigraði HK/Víking í mfl.kv í Egilshöll á sunnudagskvöld. KR komst yfir með marki frá Heklu Fjalarsdóttur á 6 mínútu, HK/Víkingur jafnaði svo metin á

Lesa meira
KR sigraði Fram (sjáðu mörkin)
knattspyrna | 16.janúar 2019 | 10:20

KR sigraði Fram (sjáðu mörkin)

KR sigraði Fram s.l. laugardag í Reykjavíkurmóti karla en leikið var í Egilshöll. Björgvin Stefánsson skoraði 2 mörk í fyrri hálfleik það fyrra á 3

Lesa meira
Íþróttaskólinn hefst á laugardaginn
KR aðalvefur | 15.janúar 2019 | 13:49

Íþróttaskólinn hefst á laugardaginn

Íþróttaskóli barnanna vor 2019 Markmið Íþróttaskóli KR hefur það að leiðarljósi að efla skyn og hreyfiþroska barnanna, ásamt því að kenna þeim að vinna með öðrum, umgangast

Lesa meira
KR - Stjarnan á miðvikudag - Dominosdeild Kvenna
karfa | 15.janúar 2019 | 09:05

KR - Stjarnan á miðvikudag - Dominosdeild Kvenna

KR konur sem voru einar á toppnum eftir síðustu umferð fá krefjandi verkefni á miðvikudag þegar að Stjörnukonur mæta til leiks. Baráttan um efstu fjögur

Lesa meira
Bikarleikur hjá drengjaflokki í kvöld gegn Stjörnunni
karfa | 15.janúar 2019 | 08:54

Bikarleikur hjá drengjaflokki í kvöld gegn Stjörnunni

KR og Stjarnan léku í síðustu viku þar sem Stjörnumenn sigruðu með einu stigi í Garðabæ, í kvöld þriðjudaginn 15. janúar klukkan 20:40 mætast liðin

Lesa meira