KR fréttirSkoða allar fréttir

Leikmenn úr KR sigruðu í þremur flokkum í liðakeppni unglinga á opna flæmska mótinu
KR borðtennis | 14.ágúst 2018 | 21:21

Leikmenn úr KR sigruðu í þremur flokkum í liðakeppni unglinga á opna flæmska mótinu

KR-ingar sigruðu í þremur flokkum í liðakeppni unglinga á opna flæmska mótinu í Ostende í Belgíu, sem lauk 14. ágúst. Ellert Kristján Georgsson, Elvar Kjartansson

Lesa meira
Kennie Chopart framlengir út árið 2020
knattspyrna | 13.ágúst 2018 | 16:39

Kennie Chopart framlengir út árið 2020

Kennie Chopart hefur framlengt samning sinn við KR til ársins 2020 og mun því leika með KR hið minnsta n.k. 2 keppnistímabil. Kennie skrifaði undir nýjan

Lesa meira
KR-ingar í verðlaunasætum á opna flæmska mótinu
KR borðtennis | 12.ágúst 2018 | 10:50

KR-ingar í verðlaunasætum á opna flæmska mótinu

Nokkrir KR-ingar náðu verðlaunasætum á opna flæmska mótinu, sem fram fer í Ostende í Belgíu 10.-14. ágúst. Sunnudaginn 12. ágúst sigraði Eiríkur Logi Gunnarsson í flokki

Lesa meira
KR mætir Fjölni á sunnudag
knattspyrna | 10.ágúst 2018 | 16:27

KR mætir Fjölni á sunnudag

KR mætir Fjölni í 16. umferð Pepsi-deildar karla á Alvogenvellinum á sunnudag. Leikurinn hefst klukkan 18:00. Sem fyrr er KR í baráttu um Evrópusæti en liðið

Lesa meira
Hópur KR-inga tekur þátt í opna flæmska borðtennismótinu
KR borðtennis | 09.ágúst 2018 | 22:42

Hópur KR-inga tekur þátt í opna flæmska borðtennismótinu

Rúmlega 20 KR-ingar taka þátt í opna flæmska borðtennismótinu, sem fram fer í Ostende í Belgíu 10.-14. ágúst. Þrír þjálfarar eru með í för og

Lesa meira
Gestur Gunnarsson hækkaði mest allra á styrkleikalistanum 2017-2018
KR borðtennis | 09.ágúst 2018 | 20:24

Gestur Gunnarsson hækkaði mest allra á styrkleikalistanum 2017-2018

Gestur Gunnarsson, KR, hækkaði mest allra á styrkleikalista BTÍ frá 1. júlí 2017 til 1. júní 2018 en Gestur bætti sig um 186 stig á

Lesa meira
Íþróttaskóli barnanna hefst 22 september
KR aðalvefur | 08.ágúst 2018 | 13:30

Íþróttaskóli barnanna hefst 22 september

Íþróttaskóli barnanna haust 2018 Markmið Íþróttaskóli KR hefur það að leiðarljósi að efla skyn og hreyfiþroska barnanna, ásamt því að kenna þeim að vinna með öðrum, umgangast

Lesa meira
KR-Hlaðvarpið I Evrópusæti í sjónmáli
KR aðalvefur | 06.ágúst 2018 | 10:04

KR-Hlaðvarpið I Evrópusæti í sjónmáli

Í KR-Hlaðvarpi dagsins ræða þeir Hilmar Þór Norðfjörð, Ingvar Örn Ákason og Hjörvar Ólafsson um leikina framundan í fótboltanum í Pepsi-deild karla og kvenna en

Lesa meira
Golfmót KR 2018
KR aðalvefur | 03.ágúst 2018 | 09:26

Golfmót KR 2018

Golfmót KR 2018 á Nesvellinum 1. ágúst til 23. september Punktakeppni - hámark 36 hjá konum og 30 hjá körlum Keppnistímabil: 1. ágúst til 23. september 2018 Þátttökugjald A)

Lesa meira
Körfuboltaskóli eftir verslunarmannahelgina
karfa | 02.ágúst 2018 | 16:24

Körfuboltaskóli eftir verslunarmannahelgina

  Körfuboltaskóli KR verður í fullu fjöri í ágúst og hefst strax eftir verslunamannahelgi eða þriðjudaginn 7. ágúst og stendur yfir alla virka daga til föstudagsins

Lesa meira
KR-Grindavík í kvöld
knattspyrna | 30.júlí 2018 | 11:40

KR-Grindavík í kvöld

KR - Grindavík á Alvogen-vellinum í kvöld Meistaraflokkur karla tekur á móti Grindavík á Alvogen-vellinum í kvöld klukkan 19:15. Upphitun hefst í félagsheimilinu klukkan 18:00. Eftir tvo sigurleiki í

Lesa meira
Ivan Aleksic semur við KR til 2 ára
knattspyrna | 27.júlí 2018 | 14:31

Ivan Aleksic semur við KR til 2 ára

Bakvörðurinn Ivan Aleksic hefur samið við KR til 2 ára. Rúnar Kristinsson þjálfari KR sagði í samtali við Fótbolta.net að stefnan væri að lána Ivan í annað

Lesa meira