KR fréttirSkoða allar fréttir

KR mætir Grindavík í 8-liða úrslitum Geysis-bikarsins
karfa | 18.desember 2018 | 12:59

KR mætir Grindavík í 8-liða úrslitum Geysis-bikarsins

Dregið var í 8-liða úrslit Geysis-bikarsins í hádeginu. KR mætir Grindavík í DHL-Höllinni. Leikurinn fer fram daganna 20-21. Janúar 2019. Bikardrátturinn var svona: ÍR -Skallagrímur Njarðvík - Vestri Tindastóll

Lesa meira
Dregið í 8-liða úrslit Geysis-bikarsins í hádeginu
karfa | 18.desember 2018 | 11:09

Dregið í 8-liða úrslit Geysis-bikarsins í hádeginu

KR-ingar eiga eitt lið eftir í keppni, en KR-b og kvennaliðið duttu útúr keppni í 16-liða úrslitum. KR-Bumban fyrir KR og Kvennaliðið féll úr keppni

Lesa meira
Jólafrí hjá Sunddeild KR
KR sunddeild | 17.desember 2018 | 14:39

Jólafrí hjá Sunddeild KR

Nú eru allir sundskólar í Sundhöllinni búnir og allir yngri hópar farnir í jólafrí. Gull- og silfurhópar í Sundhöll taka síðustu æfinguna sína í dag

Lesa meira
KR áfram í 8-liða úrslit eftir sigur á KR í Geysis-bikarnum
karfa | 16.desember 2018 | 23:38

KR áfram í 8-liða úrslit eftir sigur á KR í Geysis-bikarnum

Það var boðið uppá stórleik í DHL-Höllinni þegar að KR sóttu KR-Bumbu heim laugardagskvöldið 15. desember. Leikurinn var aldrei spennandi en lokatölur voru 54-129. Vilhjálmur

Lesa meira
Stjarnan sendu KR konur útúr Geysis-bikarnum
karfa | 16.desember 2018 | 23:28

Stjarnan sendu KR konur útúr Geysis-bikarnum

Kvennalið KR sóttu Stjörnuna heim á laugardag í Geysis-bikarnum í Garðabæ, lokatölur 84-64. Stigahæst KR-inga var Kianna Johnson með 15 stig. Jafnræði var á milli liðanna

Lesa meira
KR sigraði Aftureldingu í lokaleik ársins 2018
knattspyrna | 16.desember 2018 | 15:54

KR sigraði Aftureldingu í lokaleik ársins 2018

KR sigraði Aftureldingu í æfingaleik á gervigrasi KR inga í gær (laugardag). Byrjunarlið KR var skipað eftirfarandi leikmönnum: Sindri(m), Kennie Chopart, Aron Bjarki, Finnur Tómas(GunnarÞór), Arnór Sveinn(Pétur) Adolf(Samúel), Tryggvi(ViktorMáni),

Lesa meira
Íslandsmeistarar KR í 1. deild kvenna tilnefndir sem íþróttalið Reykjavíkur 2018
KR borðtennis | 15.desember 2018 | 15:01

Íslandsmeistarar KR í 1. deild kvenna tilnefndir sem íþróttalið Reykjavíkur 2018

Íslandsmeistarar KR í 1. deild kvenna keppnistímabilið 2017-2018 voru eitt 14 liða sem voru tilnefnd sem Íþróttalið Reykjavíkur 2018. Viðurkenningar til liðanna voru afhentar í

Lesa meira
KR konur sækja Stjörnu heim í bikarnum
karfa | 15.desember 2018 | 01:19

KR konur sækja Stjörnu heim í bikarnum

Laugardaginn 15. Desember klukkan 16:00 fer fram hörkuslagur í Íþróttahúsinu Ásgarði þar sem KR konur sækja Stjörnuna heim. 16-liða úrslit í Geysis-bikarnum og eini Dominosdeildar

Lesa meira
Stórleikur í Geysis-bikarnum KR-Bumban gegn KR í DHL-Höllinni á laugardag
karfa | 14.desember 2018 | 10:44

Stórleikur í Geysis-bikarnum KR-Bumban gegn KR í DHL-Höllinni á laugardag

KR-Bumban ætlar sér stóra hluti og eru á heimavelli gegn fimmföldum Íslandsmeisturum KR í 16-liða úrslitum Geysis-bikarkeppninni en leikurinn fer fram í DHL-Höllinni klukkan 18:00

Lesa meira
Mikilvægur sigur á ÍR í DHL-Höllinni
karfa | 14.desember 2018 | 01:28

Mikilvægur sigur á ÍR í DHL-Höllinni

Karlaliðið okkar sigruðu ÍR-inga 71-69 eftir að hafa verið undir í hálfleik 39-48. Kristófer Acox var stigahæstur með 16 stig og 13 fráköst. ÍR-ingar hófu leikinn

Lesa meira
Góður sigur á Blikastúlkum í spennuslag
karfa | 14.desember 2018 | 01:19

Góður sigur á Blikastúlkum í spennuslag

Kvennaliðið okkar sigraði Breiðablik 76-73 í æsispennandi leik í DHL-Höllinni. KR-ingar eru því jafnar í 2-4 sæti með Keflavík og Snæfell en Keflavík á leik

Lesa meira
Reykjavíkurslagur - KR gegn ÍR í kvöld
karfa | 13.desember 2018 | 16:08

Reykjavíkurslagur - KR gegn ÍR í kvöld

Reykjavíkurlipin KR og ÍR eigast við í kvöld klukkan 19:15 í DHL-Höllinni. KR-ingar eru í fimmta sæti með 5 sigra en ÍR eru í því sjöumda

Lesa meira