KR fréttirSkoða allar fréttir

Úrslitakeppnin að hefjast 8-liða úrslit Keflavík - KR
karfa | 21.mars 2019 | 22:33

Úrslitakeppnin að hefjast 8-liða úrslit Keflavík - KR

Úrslitakeppnin í Dominosdeild karla er að fara af stað og er verkefni okkar KR-inga verðugt þar sem við mætum Keflavík sem eru með heimavallaréttinn. Leikur

Lesa meira
Aðalfundur Borðtennisdeildar fimmtudaginn 28. mars
KR borðtennis | 21.mars 2019 | 17:48

Aðalfundur Borðtennisdeildar fimmtudaginn 28. mars

Aðalfundur Borðtennisdeildar KR verður haldinn fimmtudaginn 28. mars kl. 20.00 í bikaraherberginu í félagsheimili KR við Frostaskjól. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Borðtennisfólk er hvatt til

Lesa meira
Sárt eins stigs tap gegn Breiðablik á heimavelli
karfa | 20.mars 2019 | 23:41

Sárt eins stigs tap gegn Breiðablik á heimavelli

KR konur töpuðu fyrir Breiðablik 86-87 í æsispennandi leik þar sem KR-liðið leiddu 55-37 í hálfleik. Kiana Johnson var stigahæst með 34 stig, 10 fráköst

Lesa meira
Aðalfundur Glímudeildar KR 2019
KR glíma | 20.mars 2019 | 09:14

Aðalfundur Glímudeildar KR 2019

Aðalfundur Glímudeildar KR verður haldinn í KR-heimilinu (bikaraherbergi) fimmtudaginn 28. mars kl. 19. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin

Lesa meira
KR - Breiðablik á miðvikudag
karfa | 19.mars 2019 | 19:17

KR - Breiðablik á miðvikudag

KR konur taka á móti Breiðablik í DHL-Höllinni miðvikudaginn 20.mars klukkan 19:15 í Dominosdeild kvenna. Baráttan er hörð um sæti í úrslitakeppninni og þurfa stelpurnar okkar

Lesa meira
Skriðsundsnámskeið í apríl
KR sunddeild | 19.mars 2019 | 09:38

Skriðsundsnámskeið í apríl

Sunddeild KR og sundlaug Vesturbæjar standa reglulega fyrir skriðsundsnámskeiðum fyrir fullorðna. Mánudaginn 25. mars hefst næsta skriðsundsnámskeið. Á námskeiðinu er farið yfir undirstöðuatriði skriðsundsins, einnig verða

Lesa meira
Góður sigur á Breiðablik hjá 10. flokk stúlkna
karfa | 18.mars 2019 | 23:53

Góður sigur á Breiðablik hjá 10. flokk stúlkna

Stelpurnar tóku á móti liði Breiðabliks í Dalhúsum 16 mars síðast liðinn. Stelpurnar fóru sterkt af stað í leiknum náðu flottu spili og voru öflugar

Lesa meira
Fréttir af 8. flokki sem léku í Kennó og í Stykkishólmi
karfa | 18.mars 2019 | 23:40

Fréttir af 8. flokki sem léku í Kennó og í Stykkishólmi

Um helgina var 8.flokkur drengja að spila á 4 fjölliðamótinu af 5 í vetur en í þessum árgangi eru A, B og C lið. A liðið

Lesa meira
Aðalfundur KR kvenna
KR konur | 18.mars 2019 | 12:26

Aðalfundur KR kvenna

Verður haldinn í KR-heimilinu við Frostaskjól (bikaraherberginu) miðvikudaginn 27. mars nk. kl. 20:00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Með kveðju,   Stjórn KR kvenna.

Lesa meira
KR strákarnir í 10. flokki sigruðu í Hólminum
karfa | 17.mars 2019 | 23:06

KR strákarnir í 10. flokki sigruðu í Hólminum

KR-ingar mættu Snæfell fyrir vestan um helgina og fóru leikar þannig að KR sigraði með 55 stigum gegn 47. Jafnræði var með liðunum framan af leik en

Lesa meira
KR Íslandsmeistari í liðakeppni meyja
KR borðtennis | 17.mars 2019 | 23:04

KR Íslandsmeistari í liðakeppni meyja

Keppni á Íslandsmótinu í flokkakeppni unglinga var fram haldið í Íþróttahúsi Hagaskóla sunnudaginn 17. mars og var þá keppt í fjórum flokkum. KR vann þriðja

Lesa meira
11 sigrar í 12 leikjum hjá 3 liðum 7. flokks
karfa | 17.mars 2019 | 22:46

11 sigrar í 12 leikjum hjá 3 liðum 7. flokks

Strákarnir í 7. flokki léku helgina 9.-10. mars á þremur stöðum með þrjú lið. Liðin 3 náðu góðum árangri en af leikjunum 12 sem þau

Lesa meira