KR fréttirSkoða allar fréttir

Kristín Erna Sigurlásdóttir kveður KR
knattspyrna | 25.nóvember 2020 | 10:50

Kristín Erna Sigurlásdóttir kveður KR

Kristín Erna Sigurlásdóttir sem lék 16 leiki með meistaraflokki kvenna í knd.KR á liðnu tímabili og skoraði í þeim 1 mark, hefur ákveðið að flytja aftur

Lesa meira
Nýir styrkir fyrir börn og ungt fólk í íþrótta- og æskulýðstarfi
KR aðalvefur | 23.nóvember 2020 | 10:10

Nýir styrkir fyrir börn og ungt fólk í íþrótta- og æskulýðstarfi

Nýir styrkir fyrir börn og ungt fólk í íþrótta- og æskulýðstarfi Félagsmálaráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir á íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir börn sem koma frá tekjulágum

Lesa meira
Katrín Ómarsdóttir ráðin sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna
knattspyrna | 21.nóvember 2020 | 17:00

Katrín Ómarsdóttir ráðin sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna

Katrín Ómarsdóttir hefur verið ráðin sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna knd. KR og mun því starfa við hlið Jóhannesar Karls Sigursteinssonar þjálfara liðsins á komandi leiktíð. Katrín Ómarsdóttir

Lesa meira
Kristín Erla Johnson og Emilia Ingvadóttir
knattspyrna | 21.nóvember 2020 | 15:00

Kristín Erla Johnson og Emilia Ingvadóttir

Kristín Erla Johnson sem er uppalinn í KR og hefur leikið 32 leiki með meistaraflokknum  síðustu 3 ár hefur samið við KR til næstu tveggja

Lesa meira
Guðmunda Brynja framlengir við KR
knattspyrna | 21.nóvember 2020 | 13:14

Guðmunda Brynja framlengir við KR

Guðmunda Brynja Óladóttir hefur skrifað undir nýjan 2ja ára samning við knattspyrnudeild KR.  Guðmunda kom til KR árið 2019 en hefur verið að kljást við

Lesa meira
Fjölnota knatthús á KR svæðinu
KR aðalvefur | 20.nóvember 2020 | 18:45

Fjölnota knatthús á KR svæðinu

Undanfarin ár hefur KR átt í viðræðum og samstarfi við Reykjavíkurborg um uppbyggingu íþróttamannvirkja á KR svæðinu með það að markmiði að bæta aðstöðu félagsins

Lesa meira
Æfingar hafnar
KR aðalvefur | 18.nóvember 2020 | 12:50

Æfingar hafnar

Skipulagt íþrótta-, æskulýðs- og tómstundastarf barna í leik- og grunnskólum verður heimilt á ný um allt land (miðvikudaginn 18. nóvember), samkvæmt tilslökun mennta- og menningarmálaráðherra

Lesa meira
Æfingar yngri iðkenda hefjast aftur 18. nóvember
KR borðtennis | 17.nóvember 2020 | 17:44

Æfingar yngri iðkenda hefjast aftur 18. nóvember

Æfingar hjá iðkendum í fimm hópum, þ.e. borðtennisskóla drengja, borðtennisskóla stúlkna, uppleið, framförum og ungum og efnilegum hefjast á ný miðvikudaginn 18. nóvember í Íþróttahúsi Hagaskóla,

Lesa meira
Æfingar yngri hefjast á ný 18 nóvember
knattspyrna | 17.nóvember 2020 | 12:42

Æfingar yngri hefjast á ný 18 nóvember

Æfingar yngri flokka hefjast á ný á morgun, miðvikudaginn 18.nóvember. Engar takmarkanir eru frá ÍSÍ varðandi blöndun á milli hópa og því haldast æfingatímarnir eins og þeir

Lesa meira
Kristinn Jónsson semur til 3 ára
knattspyrna | 16.nóvember 2020 | 20:01

Kristinn Jónsson semur til 3 ára

Bakvörðurinn Kristinn Jónsson hefur skrifað undir áframhaldandi samning við okkur KR inga til 3 ára eða út tímabilið 2023. Kristinn hefur leikið 241 leik í efstu

Lesa meira
Guðjón Baldvinsson skrifar undir við KR
knattspyrna | 11.nóvember 2020 | 12:06

Guðjón Baldvinsson skrifar undir við KR

Guðjón Baldvinsson, hefur gert 2 ára samning við KR. Guðjón þarf ekki að kynna fyrir KR ingum en hann lék í KR treyjunni árin 2008-2011

Lesa meira
Kennie Chopart semur til 3 ára
knattspyrna | 11.nóvember 2020 | 11:41

Kennie Chopart semur til 3 ára

Kennie Chopart hefur framlengt samning sinn við KR til 3 ára og spilar því áfram í KR treyjunni út tímabilið 2023. Kennie er fæddur 1990

Lesa meira