KR fréttirSkoða allar fréttir

Ellert Kristján Georgsson sigraði í karlaflokki á Reykjavíkurleikunum
KR borðtennis | 25.janúar 2020 | 23:07

Ellert Kristján Georgsson sigraði í karlaflokki á Reykjavíkurleikunum

Ellert Kristján Georgsson sigraði í karlaflokki í borðtenniskeppni Reykjavíkurleikanna, en leikið var í TBR-húsinu laugardaginn 25. janúar. Í úrslitum vann Ellert Magnús Jóhann Hjartarson úr

Lesa meira
Myndasafn frá KR - Grindavík í stúlknaflokki
karfa | 25.janúar 2020 | 00:17

Myndasafn frá KR - Grindavík í stúlknaflokki

Eyjólfur Garðarsson mætti á leik KR og Grindavík í Stúlknaflokki fimmtudaginn 16. janúar og tók myndir af leiknum. KR-stúlkur unnu leikinn með átta stigum. Heimasíðan þakkar

Lesa meira
KR-ingar sigruðu Þór Þorlákshöfn
karfa | 23.janúar 2020 | 23:56

KR-ingar sigruðu Þór Þorlákshöfn

KR-ingar náðu í sinn níunda sigur í Dominosdeild karla þegar að þeir sóttu sigur í Þorlákshöfn gegn heimamönnum í Þór 74-76. KR leiddu 29-39 í

Lesa meira
Átak í dómaramálum hjá yngri flokkum fótboltans
knattspyrna | 23.janúar 2020 | 13:50

Átak í dómaramálum hjá yngri flokkum fótboltans

Við KR ingar ætlum nú að taka höndum saman og koma dómgæslu yngri flokka félagsins í betra horf. Við leitum því að áhugasömum einstaklingum sem

Lesa meira
Happdrættisvinningar afhendingu vinninga frestað!
KR aðalvefur | 23.janúar 2020 | 11:00

Happdrættisvinningar afhendingu vinninga frestað!

Happdrættisvinningar á Þorrablóti KR Við verðum að afhenda vinningana á mánudaginn 27.janúar á milli kl. 17-18:30 í KR heimilinu ATH BREYTTAN TÍMA !! Vinningaskránna má sjá hér: happdrættisvinningar_1

Lesa meira
Ellert B. Schram – heiðursfélagi KR
knattspyrna | 23.janúar 2020 | 10:38

Ellert B. Schram – heiðursfélagi KR

Ellert B. Schram – heiðursfélagi KR.   Á Þorrablóti vesturbæjar þann 18. janúar sl. var Ellert B. Schram sæmdur Stjörnu KR og gerður heiðursfélaga KR. Ellert B.

Lesa meira
KR-ingar sækja Þór Þorlákshöfn heim á fimmtudag
karfa | 22.janúar 2020 | 23:47

KR-ingar sækja Þór Þorlákshöfn heim á fimmtudag

Fimmtánda umferð Dominosdeildar karla hefst fimmtudaginn 23. janúar þegar að okkar menn sækja Þór Þorlákshöfn heim klukkan 19:15. Liðin léku í fyrri umferðinni í DHL-Höllinni þar

Lesa meira
Afleitur fjórði leikhluti banabitinn gegn Valsstúlkum
karfa | 22.janúar 2020 | 23:01

Afleitur fjórði leikhluti banabitinn gegn Valsstúlkum

Það var mikil spenna fyrir leik KR og Vals sem fór fram í DHL-Höllinni í kvöld, Valsstúlkur sigruðu 62-77 eftir að hafa leitt með sex

Lesa meira
Frítt að æfa út janúar
KR handbolti | 21.janúar 2020 | 21:40

Frítt að æfa út janúar

Handknattleiksdeild KR minnir á fríar æfingar í janúar fyrir krakka fædda 2010 og síðar. Skráið ykkur hér fyrir neðan og fáið gefins handbolta. Æfingar 7. og

Lesa meira
KR og Valur drógust í undanúrslit Geysisbikarsins
karfa | 21.janúar 2020 | 16:24

KR og Valur drógust í undanúrslit Geysisbikarsins

Í hádeginu í dag var dregið í undanúrslit Geysisbikarsins. KR áttu lið í pottinum kvenna megin ásamt Val, Skallagrím og Haukum. KR mæta Val og Skallagrímur

Lesa meira
Blikar í heimsókn hjá 7. flokk drengja
karfa | 21.janúar 2020 | 16:16

Blikar í heimsókn hjá 7. flokk drengja

Það voru kaldir en spenntir drengirnir í 7.flokki KR sem biðu úti í hríðinni kl.8 á laugardagsmorgni eftir því að okkar ágætu húsverðir opnuðu dyr

Lesa meira
Búið að draga í undanúrslit bikarkeppni KKÍ og Geysis
karfa | 20.janúar 2020 | 21:05

Búið að draga í undanúrslit bikarkeppni KKÍ og Geysis

Dregið var í undanúrslit bikarkeppni KKÍ og Geysis - Undanúrslit Geysisbikarsins verða leikinn daganna 24. janúar til 4. febrúar. Unglingaflokkur karla 24. janúar – 4. febrúar Þór Ak.

Lesa meira