KR fréttirSkoða allar fréttir

Fjórir KR ingar í A landsliði karla
knattspyrna | 22.mars 2018 | 23:21

Fjórir KR ingar í A landsliði karla

Fjórir uppaldir KR ingar eru í A landsliði karla í knattspyrnu. A landsliðið leikur gegn Mexikó aðfaranótt laugardags og gegn Perú aðfaranótt miðvikudags. Þetta eru þeir:

Lesa meira
Brakandi ferskur KR-Podcast þáttur er kominn út
KR aðalvefur | 22.mars 2018 | 14:34

Brakandi ferskur KR-Podcast þáttur er kominn út

Glænýr KR-Podcast þáttur er kominn úr ofninum og er aðgengilegur þeim sem vilja fá eitthvað skemmtilegt til að hlusta á. Í þættinum ræða þeir Hilmar

Lesa meira
A-lið KR Íslandsmeistari í Raflandsdeild kvenna
KR borðtennis | 21.mars 2018 | 23:35

A-lið KR Íslandsmeistari í Raflandsdeild kvenna

Í kvöld fór fram síðari úrslitaleikurinn í Raflandsdeild kvenna milli A-liðs KR og Víkinga og fór hann fram á heimavelli Víkings í TBR-húsinu. Úrslitin í kvöld

Lesa meira
Sannfærandi sigur!
karfa | 20.mars 2018 | 10:27

Sannfærandi sigur!

Gríðarlega sannfærandi og sterkur sigur í gærkvöldi gegn Njarðvik staðreynd og okkar menn leiða einvígið 2-0. Leikur 3 á fimmtudaginn er sannkallað dauðafæri í að

Lesa meira
A-lið KR sigraði Víking í fyrsta úrslitaleiknum í Raflandsdeild kvenna í borðtennis
KR borðtennis | 19.mars 2018 | 23:55

A-lið KR sigraði Víking í fyrsta úrslitaleiknum í Raflandsdeild kvenna í borðtennis

A-lið KR tók á móti Víkingsstúlkum í Íþróttahúsi Hagaskóla mánudaginn 19. mars í fyrstu viðureigninni í úrslitum í Raflandsdeild (1. deild) kvenna í borðtennis. KR-konur

Lesa meira
Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar KR 2018
KR frjálsar | 19.mars 2018 | 15:01

Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar KR 2018

Aðalfundur frjálsíþróttadeildarinnar verður haldinn í félagsheimili KR (bikaraherbergi) mánudaginn 26. mars kl.20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin

Lesa meira
Úrslitakeppnin í Raflandsdeild kvenna í borðtennis hefst 19. mars
KR borðtennis | 19.mars 2018 | 00:48

Úrslitakeppnin í Raflandsdeild kvenna í borðtennis hefst 19. mars

Úrslitakeppnin í Raflandsdeild (1. deild) kvenna hefst mánudaginn 19. mars en þá mætast A-lið KR og lið Víkings. Fyrsta viðureignin verður í Íþróttahúsi Hagaskóla 19. mars

Lesa meira
Þrír titlar til KR á Íslandsmóti öldunga í borðtennis
KR borðtennis | 18.mars 2018 | 09:34

Þrír titlar til KR á Íslandsmóti öldunga í borðtennis

KR-ingar unnu þrjá Íslandsmeistaratitla á Íslandsmóti öldunga (40 ára og eldri), sem haldið var í Íþróttahúsi Hagaskóla laugardaginn 17. mars. Mótið var í fyrsta skipti

Lesa meira
Fréttabréfi KR-klúbbsins hleypt af stokkunum
knattspyrna | 17.mars 2018 | 15:18

Fréttabréfi KR-klúbbsins hleypt af stokkunum

  KR-klúbburinn hefur hafið undirbúning fyrir komandi tímabil í fótboltanum hjá KR og er stórhuga fyrir sumarið. Meðal nýjunga sem bryddað verður upp á í sumar

Lesa meira
Fyrsti KR-Podcast þátturinn kominn í loftið
KR aðalvefur | 16.mars 2018 | 12:45

Fyrsti KR-Podcast þátturinn kominn í loftið

Fyrsti KR-Podcast þátturinn er kominn í loftið og seinna í dag verður KR-Podcast aðgengilegt á efnisveitum eins og Apple Podcast þar sem hægt verður að

Lesa meira
KR-Grindavík í undanúrslitum á laugardag
karfa | 16.mars 2018 | 10:01

KR-Grindavík í undanúrslitum á laugardag

Stelpurnar hefja sína úrslitakeppni í undanúrslitum á laugardaginn í DHL höllinni en leikurinn hefst klukkan 16:30. Mótherjar KR í undanúrslitum eru Grindvíkingar og má búast

Lesa meira
Úrslitakeppnin hefst í kvöld!
karfa | 15.mars 2018 | 10:52

Úrslitakeppnin hefst í kvöld!

Í kvöld hefjast 8-liða úrslit Dominos deildar karla og það er heldur betur rimma strax í byrjun þegar Njarðvíkingar mæta í DHL. Rimmur þessara liða

Lesa meira