KR fréttirSkoða allar fréttir

Búið að draga í 16-liða úrslitum Geysisbikarnum í yngriflokkum
karfa | 20.nóvember 2018 | 18:34

Búið að draga í 16-liða úrslitum Geysisbikarnum í yngriflokkum

Núna í dag var dregið í 16-liða úrslit bikarkeppni Geysis og KKÍ. Við skulum líta á hvernig þetta lítur út. Eftirfarandi lið drógust saman: 9. flokkur drengja16-liða:

Lesa meira
Strákarnir í 8.flokki stóðu sig vel um helgina
karfa | 20.nóvember 2018 | 11:06

Strákarnir í 8.flokki stóðu sig vel um helgina

Um helgina léku strákarnir í 8.flokki með liðin sín þrjú. C-liðið lék í seljaskóla Þar sem þeir sigruðu alla leiki sína. B-liðið léku í Hveragerði og unnu

Lesa meira
Öruggur sigur á Skaganum hjá Bumbunni
karfa | 19.nóvember 2018 | 08:06

Öruggur sigur á Skaganum hjá Bumbunni

KR-ingar gerðu góða ferð á Skipaskagann og sóttu þangað tvö stig, sigruðu 77-118. Ólafur Már Ægisson var á eldi og smellti 27 punktum sem komu

Lesa meira
Fullt hús hjá 8.flokk drengja c-lið
karfa | 17.nóvember 2018 | 21:33

Fullt hús hjá 8.flokk drengja c-lið

Strákarnir í c-liði 8.flokks léku í Seljaskóla í dag og unnu þeir alla þrjá leiki sína í F-riðli. Mótherjar þeirra voru Þór Akureyri, ÍR og  Stjarnan. Strákarnir

Lesa meira
Markmannabikar 2018.
knattspyrna | 17.nóvember 2018 | 16:22

Markmannabikar 2018.

  Í dag laugardaginn 17. nóvember var hin árlega afhending markmannabikara KR. Markmannafélag KR sér um afhendinguna, en gefandinn Heimir Guðjónsson fyrrum markmaður KR og landsliðsins

Lesa meira
Dýrmætur sigur á Haukum í DHL-Höllinni
karfa | 16.nóvember 2018 | 01:42

Dýrmætur sigur á Haukum í DHL-Höllinni

KR-ingar tóku á móti Haukum úr Hafnarfirði en fyrir leikinn voru KR-ingar með fjóra sigra og Haukar með þrjá. KR-ingar voru betra liðið í fyrri

Lesa meira
Aldís, Auður og Ársól í nýjum landsliðshópi í borðtennis
KR borðtennis | 15.nóvember 2018 | 23:20

Aldís, Auður og Ársól í nýjum landsliðshópi í borðtennis

Aldís Rún Lárusdóttir, Auður Tinna Aðalbjarnardóttir og Ársól Clara Arnardóttir eru í nýjum landsliðshópi í borðtennis. Valdir voru sex karlar og sex konur til æfinga hér

Lesa meira
Jón Arnór Stefánsson ekki með KR í kvöld
karfa | 15.nóvember 2018 | 16:56

Jón Arnór Stefánsson ekki með KR í kvöld

KR-ingar verða án fyrirliðans Jóns Arnórs Stefánssonar í kvöld þar sem kappinn er fárveikur. Jón Arnór hefur skorað 17.7 stig að meðaltali í fyrstu sex umferðunum

Lesa meira
Finnur Atli Magnússon í leikmannahópi KR í kvöld gegn Haukum
karfa | 15.nóvember 2018 | 11:57

Finnur Atli Magnússon í leikmannahópi KR í kvöld gegn Haukum

KR og Haukar leika í kvöld klukkan 19:15 í DHL-Höllinni - BBQ frá 18:00. Finnur Atli Magnússon sem lék síðast með Haukum á síðustu leiktíð, flutti ásamt

Lesa meira
Góður sigur á skaganum
karfa | 15.nóvember 2018 | 00:17

Góður sigur á skaganum

Strákarnir í unglingaflokki gerðu góða ferð á Skagann þar sem þeir léku gegn sameiginlegu liði ÍA/Skallagríms í Íþróttahúsinu við Jaðarbakka, lokatölur 61-129. KR-ingar léku vel í

Lesa meira
Hjalti og Stefán spiluðu með U19 ára landsliðinu
knattspyrna | 14.nóvember 2018 | 23:20

Hjalti og Stefán spiluðu með U19 ára landsliðinu

Hjalti Sigurðsson og Stefán Árni Geirsson hófu báðir leik með u19 landsliði karla í dag, liðið lék gegn Tyrkjum og vannst leikurinn 2-1. Hjalti lék

Lesa meira
Alex Freyr með þrennu í sínum fyrsta leik
knattspyrna | 14.nóvember 2018 | 21:38

Alex Freyr með þrennu í sínum fyrsta leik

KR sigraði lið Víkings 2-8 á Víkingsvelli nú í kvöld (miðvikudag) í Bosemótinu. Byrjunarlið KR var skipað eftirtöldum leikmönnum: Beitir (m), Kennie Chopart , Aron Bjarki (Gyrðir.65), Skúli

Lesa meira