KR fréttirSkoða allar fréttir

ALLIR SEM EINN dagurinn er á sunnudaginn
KR aðalvefur | 26.Maí 2018 | 13:00

ALLIR SEM EINN dagurinn er á sunnudaginn

Allir sem einn dagurinn verður haldinn hátíðlegur á sunnudaginn í KR. Þá er öllum flokkum KR boðið á völlinn en milli klukkan 14-16 verður skemmtileg

Lesa meira
Fjölbreytt körfuboltanámskeið í sumar
KR aðalvefur | 26.Maí 2018 | 12:17

Fjölbreytt körfuboltanámskeið í sumar

Körfuknattleiksdeild KR verður með fjölbreytt körfuknattleiksnámskeið í sumar. Það borgar sig að skrá börnin strax á námskeið sem hentar þeirra aldri. Nánari upplýsingar má finna hér

Lesa meira
KR hettupeysur til sölu á Allir sem einn deginum
KR aðalvefur | 26.Maí 2018 | 10:18

KR hettupeysur til sölu á Allir sem einn deginum

Hægt verður að máta og panta flottar KR hettupeysur á Allir sem einn deginum á morgun. KR hettupeysurnar eru til í svörtu eða hvítu og

Lesa meira
Rúnar Alex gestur dagsins í KR-hlaðvarpinu
KR aðalvefur | 25.Maí 2018 | 14:02

Rúnar Alex gestur dagsins í KR-hlaðvarpinu

Þá er brakandi fínn föstudagur og þá er gott að fá inn brakandi KR-podcast frá Alvogen-vellinum. Í þætti dagsins erum við með HM landsliðsmanninn Rúnar

Lesa meira
Afhending ársmiða enn í gangi
knattspyrna | 24.Maí 2018 | 14:49

Afhending ársmiða enn í gangi

Enn hafa sumir meðlimir KR-klúbbsins ekki nálgast félagsskírteinin sín fyrir sumarið. Afhending ársmiða heldur því áfram í KR-heimilinu á skrifstofutíma næstu daga. Þá verður hægt

Lesa meira
Hjalti Þór þjálfar hjá KR
karfa | 23.Maí 2018 | 20:12

Hjalti Þór þjálfar hjá KR

Hjalti Þór Vilhjálmsson hefur gengið frá samningi um að verða þjálfari drengja- og unglingaflokks í KR auk þess að verða aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla. Hjalti er

Lesa meira
Árgangamót knattspyrnudeildar fór fram í apríl
knattspyrna | 23.Maí 2018 | 11:08

Árgangamót knattspyrnudeildar fór fram í apríl

Árgangamót KR var haldið í lok apríl og heppnaðist prýðilega. Mótstjórn var á hendi Sigurðar Helgason Siggi Helgason. Mótinu lauk með sigri sameinaðs árgangs 81/82 sem

Lesa meira
Aukaaðalfundur Körfuknattleiksdeildar KR
karfa | 22.Maí 2018 | 15:53

Aukaaðalfundur Körfuknattleiksdeildar KR

Samþykkt var á aðalfundi Körfuknattleiksdeildar KR 6. mars síðastliðinn að halda aukaaðalfund að loknu keppnistímabilinu.  Hér með er til hans boðað. Aukaaðalfundur Körfuknattleiksdeildar KR verður haldinn miðvikudaginn 30.

Lesa meira
KR heimsækir Grafarvoginn í kvöld (mánudag)
knattspyrna | 21.Maí 2018 | 12:49

KR heimsækir Grafarvoginn í kvöld (mánudag)

KR leikur gegn Fjölni í 5. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og fer fram á Extra-vellinum í Grafarvogi. KR-ingar eru hvattir

Lesa meira
Silfur og brons til KR-inga í landsliðinu á Arctic
KR borðtennis | 20.Maí 2018 | 22:12

Silfur og brons til KR-inga í landsliðinu á Arctic

Fimm KR-ingar tóku þátt í Arctic mótinu með íslensku landsliðunum í borðtennis í Nuuk í Grænlandi 18.-20. maí. Þetta voru Aldís Rún Lárusdóttir, Auður Tinna Aðalbjarnardóttir,

Lesa meira