KR fréttirSkoða allar fréttir

7. flokkur kvenna og mb. 11 ára tóku þátt í fjölliðamótum á dögunum
karfa | 17.febrúar 2020 | 12:26

7. flokkur kvenna og mb. 11 ára tóku þátt í fjölliðamótum á dögunum

KR teflir fram tveimur liðum í 7. flokki en A liðið vann sig upp í A-riðil á síðasta móti og lék því að meðal þeirra

Lesa meira
Þrír bikarúrslitaleikir í dag í Laugardalshöllinni
karfa | 16.febrúar 2020 | 09:38

Þrír bikarúrslitaleikir í dag í Laugardalshöllinni

Úrslitaleikir Geysisbikarsins klárast í dag en þá fara fram þrír leikir. Við KR-ingar eigum lið í öllum þremur leikjum dagsins. Fyrsti leikur dagsins er á milli

Lesa meira
KR er 121 árs í dag
KR aðalvefur | 16.febrúar 2020 | 07:00

KR er 121 árs í dag

KR er 121 árs í dag 16 febrúar 2020 (sunnudag). Að því tilefni munum við bjóða gestum og gangandi í bakkelsi frá kl.14 og frameftir

Lesa meira
Grátlegt tap gegn Blikum í úrslitaleik í unglingaflokki karla
karfa | 14.febrúar 2020 | 22:26

Grátlegt tap gegn Blikum í úrslitaleik í unglingaflokki karla

KR og Breiðablik mættust í bikarúrslitaleik í kvöld þar sem Blikar sigruðu 72-75 í æsispennandi leik. Staðan í hálfleik var 40-40. Benedikt Lárusson var stigahæstur

Lesa meira
Bikarúrslitaleikur KR - Skallagrímur Laugardag kl 1630 - Miðasala hafin
karfa | 14.febrúar 2020 | 12:26

Bikarúrslitaleikur KR - Skallagrímur Laugardag kl 1630 - Miðasala hafin

KR konur tryggðu sér sæti í bikarúrslitaleik KKÍ og Geysis Laugardaginn 15. febrúar klukkan 16:30 með frábærum sigri á Valskonum. Mótherjinn er Skallagrímur sem unnu

Lesa meira
Bikarúrslitaleikur unglingaflokks karla KR/KV - Breiðablik klukkan 18:30 í dag
karfa | 14.febrúar 2020 | 11:38

Bikarúrslitaleikur unglingaflokks karla KR/KV - Breiðablik klukkan 18:30 í dag

Strákarnir í unglingaflokki karla mæta Breiðablik í bikarúrslitum KKÍ og Geysis. Leikurinn fer fram í Laugardalshöllinni klukkan 18:30. Strákarnir hafa á leið sinni í úrslitaleikinn unnið

Lesa meira
Sjáðu sigurkörfur Sönju gegn Val - Úrslitaleikur gegn Skallagrím á laugardag
karfa | 13.febrúar 2020 | 23:10

Sjáðu sigurkörfur Sönju gegn Val - Úrslitaleikur gegn Skallagrím á laugardag

RÚV voru með leikinn í beinni útsendingu á RÚV2 en leikurinn var frábær skemmtun. Sanja Orosovic smellti niður tveimur risa þriggja stiga körfum á loka

Lesa meira
Ellert og Skúli stigahæstir í karlaflokki í Grand Prix mótaröðinni
KR borðtennis | 13.febrúar 2020 | 21:42

Ellert og Skúli stigahæstir í karlaflokki í Grand Prix mótaröðinni

Ellert Kristján Georgsson og Skúli Gunnarsson voru efstir og jafnir í karlaflokki með 12 stig að loknum þremur mótum keppnistímabilsins í Grand Prix mótaröð BTÍ. Átta

Lesa meira
Magnaður sigur á Val og KR konur í bikarúrslit á Laugardaginn
karfa | 13.febrúar 2020 | 20:55

Magnaður sigur á Val og KR konur í bikarúrslit á Laugardaginn

KR konur tryggðu sér sæti í úrslitaleik bikarkeppni KKÍ og Geysis með mögnuðum sigri 99-104 í framlengdum leik. KR leiddu í hálfleik 44-50 og voru

Lesa meira
Viðtal við Sigrúnu Skarphéðinsdóttur - upphitun fyrir bikarinn
karfa | 11.febrúar 2020 | 23:35

Viðtal við Sigrúnu Skarphéðinsdóttur - upphitun fyrir bikarinn

Við tókum KR goðsögnina Sigrúnu Skarphéðinsdóttur í tilefni þess að meistaraflokkur kvenna er að spila í Höllinni á fimmtudag í Geysisbikarnum í létt spjall. Sigrún

Lesa meira
Fjórir KR-ingar sigruðu í sínum flokki á aldursflokkamótaröð BTÍ
KR borðtennis | 10.febrúar 2020 | 22:25

Fjórir KR-ingar sigruðu í sínum flokki á aldursflokkamótaröð BTÍ

Sunnudaginn 9. febrúar var síðasta mót keppnistímabilsins í aldursflokkamótaröð BTÍ haldið í TBR-húsinu. Að móti loknu voru stigahæstu keppendunum í mótum tímabilsins afhent verðlaun fyrir

Lesa meira
KR-konur geta minnkað forskot Keflavíkur - Bikarsamantekt frá ÓÓJ
karfa | 10.febrúar 2020 | 20:03

KR-konur geta minnkað forskot Keflavíkur - Bikarsamantekt frá ÓÓJ

Heimasíðan fékk snillinginn Óskar Ófeig Jónsson til að taka saman tölfræðilegar staðreyndir um bikarþáttöku KR kvenna frá 1975-2019.  Greinin er skemmtileg lesning fyrir undanúrslitaleik KR

Lesa meira