KR fréttirSkoða allar fréttir

Ársmiðasala hafin á Meistaravelli
knattspyrna | 01.apríl 2020 | 14:12

Ársmiðasala hafin á Meistaravelli

Hægt er að kaupa sér ársmiða á KR völlinn 2020. Í boði eru þrjár týpur af miðum, miðarnir verða afhentir svo fyrir fyrsta heimaleik. KR klúbbsaðild 1670 kr

Lesa meira
Handþvottur yfir þessu myndbandi
knattspyrna | 31.mars 2020 | 11:13

Handþvottur yfir þessu myndbandi

Forðumst smit! Smelltu á linkinn til að sjá myndbandið: https://www.facebook.com/krreykjavik1899/videos/595210707731902/ Þvoum okkur vel um hendur með sápu í a.m.k. 20 sek. Áfram KR!

Lesa meira
Stöndum Saman - Sláum aðsóknarmet í DHL-höllina!
karfa | 30.mars 2020 | 19:10

Stöndum Saman - Sláum aðsóknarmet í DHL-höllina!

Stöndum Saman - Sláum aðsóknarmet í DHL-höllina! Í ljósi þess að úrslitakeppnin hefur verið blásin af og KKD KR orðið fyrir verulegum tekjumissi þá ætlum við

Lesa meira
Keppnisferð til Danmerkur 1987
knattspyrna | 26.mars 2020 | 19:39

Keppnisferð til Danmerkur 1987

Árið 1987 fór 4. flokkur karla KR í keppnisferð til Danmerkur þar sem við tókum þátt í Odshered Cup. Mig minnir að þetta hafi verið

Lesa meira
Aðalfundi Sunddeildar frestað
KR sunddeild | 25.mars 2020 | 13:20

Aðalfundi Sunddeildar frestað

Vegna aðstæðna í samfélaginu þá hefur verið ákveðið að fresta aðalfundi sunddeildarinnar um óákveðinn tíma. Ný tímasetning verður auglýst síðar.

Lesa meira
Gervigrasvöllur KR er lokaður
KR aðalvefur | 24.mars 2020 | 12:51

Gervigrasvöllur KR er lokaður

Vegna samkomubanns er gervgrasvöllurinn hjá okkur lokaður, en tíminn er vel nýttur því viðgerðir og viðhaldi stendur yfir; sjá myndir: Verið er að bæta gúmmíi á

Lesa meira
#inniKRingur
knattspyrna | 23.mars 2020 | 17:48

#inniKRingur

INNI KR-INGUR Þar sem allar æfingar í knattspyrnu falla niður næstu misseri höfum við brugðið á það ráð að koma upp æfingum sem iðkendur geta framkvæmt

Lesa meira
Samkomubann - Leiðbeinandi viðmið um íþrótta- og æskulýðsstarf
KR aðalvefur | 20.mars 2020 | 15:43

Samkomubann - Leiðbeinandi viðmið um íþrótta- og æskulýðsstarf

Rétt í þessu birtist á vef Stjórnarráðsins tilkynning frá Heilbrigðisráðuneyti og Mennta og menningarmálaráðuneyti þess efnis að hlé verði gert á öllu Íþrótta- og æskulýðsstarfi

Lesa meira
Íþróttaskóla KR frestað um óákveðinn tíma
KR aðalvefur | 20.mars 2020 | 13:59

Íþróttaskóla KR frestað um óákveðinn tíma

Íþróttaskóla KR hefur verið frestað um óákveðinn tíma.  Það verður því ekki tími á morgun laugardag.  Foreldrar barna í íþróttaskólanum verða látin vita þegar skólinn

Lesa meira
Leiktímabilinu 2019-2020 er lokið - Dominosdeildirnar stoppaðar
karfa | 18.mars 2020 | 22:18

Leiktímabilinu 2019-2020 er lokið - Dominosdeildirnar stoppaðar

Það hefur ekki farið framhjá neinum að í dag var ákveðið með framhaldið í tveimur efstu deildum karla og kvena í körfuboltanum. Enginn Íslandsmeistari verður

Lesa meira
Oddur Ingi semur til 3 ára
knattspyrna | 17.mars 2020 | 11:53

Oddur Ingi semur til 3 ára

Oddur Ingi Bjarnason hefur samið við KR út tímabilið 2022, Oddur er að endurnýja samningin sinn en nýi samningurinn er til 3ja ára. Oddur lék

Lesa meira
Þorsteinn Örn semur til 3 ára
knattspyrna | 17.mars 2020 | 11:39

Þorsteinn Örn semur til 3 ára

Bakvörðurinn Þorsteinn Örn Bernharðsson hefur framlengt samning sinn við KR til ársins 2022. Þorsteinn kom til KR árið 2018 frá Fram. Þorsteinn spilaði á sl. tímabili hjá

Lesa meira