KR fréttirSkoða allar fréttir

Frábær sigur á Snæfell í DHL-Höllinni og KR á toppnum
karfa | 21.október 2018 | 21:59

Frábær sigur á Snæfell í DHL-Höllinni og KR á toppnum

Nýliðar KR í Dominosdeild kvenna gerðu sér lítið fyrir og sigruðu topplið Snæfells 72-69 í spennandi leik þar sem KR-konur hófu leikinn vel og leiddu

Lesa meira
KR b í drengjaflokki sigruðu Hött á Egilsstöðum
karfa | 21.október 2018 | 18:31

KR b í drengjaflokki sigruðu Hött á Egilsstöðum

Strákarnir í drengjaflokki flugu austur á Egilsstaði í morgun og léku gegn Hattarmönnum. Lokatölur 42-85 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 22-33. Stigaskor KR í

Lesa meira
Bumban fagnar sigri í fyrsta heimaleik keppnistímabilsins
karfa | 21.október 2018 | 13:14

Bumban fagnar sigri í fyrsta heimaleik keppnistímabilsins

KR-B fékk Stálúlf í heimsókn í og fagnaði sigri 75-65. Stálúlfur teflir fram leikmönnum frá Eystrasaltinu og eru margir knáir leikmenn sem spila fyrir liðið.

Lesa meira
Leikjaprógram helgarinnar
karfa | 20.október 2018 | 06:50

Leikjaprógram helgarinnar

Það er nóg um að vera um helgina hjá KR-ingum og einnig KV-mönnum, þrír leikir í DHL-Höllinni. Strákarnir í 10.flokki b hefja leik á laugardagsmorgun klukkan

Lesa meira
Toppliðin mætast á sunnudagskvöld í DOM Kvenna
karfa | 19.október 2018 | 13:33

Toppliðin mætast á sunnudagskvöld í DOM Kvenna

Sunnudagskvöldið 21. október klukkan 19:15 fá nýliðar KR toppliðið Snæfell sem eru án tap á toppnum. Okkar dömur eru í öðru sæti eftir góðan útisigur

Lesa meira
Góður sigur á Þórsurum
karfa | 19.október 2018 | 01:00

Góður sigur á Þórsurum

Það er ekkert þægilegt í Dominos deildinni. 12 lið að berjast og leikurinn í kvöld gott dæmi um einmitt það. Svo sannarlega 2 góð stig

Lesa meira
KR-hlaðvarpið I Óskar Örn Hauksson fer yfir málin
KR aðalvefur | 18.október 2018 | 13:11

KR-hlaðvarpið I Óskar Örn Hauksson fer yfir málin

Þá er KR-hlaðvarpið komið úr stuttu sumarfríi og við hefjum leik á viðtali við Óskar Örn Hauksson, fyrirliða meistaraflokks karla, en kappinn er búinn að

Lesa meira
Frábær sigur á Valsstúlkum í Origo-höllinni
karfa | 17.október 2018 | 23:54

Frábær sigur á Valsstúlkum í Origo-höllinni

Kvennaliðið okkar gerði góða ferð á Hlíðarenda þar sem Valsstúlkur tóku á móti okkur. Með þéttri vörn náðu KR-stelpurnar að snúa leiknum við undir lok

Lesa meira
KR - Þór Þorlákshöfn á fimmtudag í DHL-Höllinni
karfa | 17.október 2018 | 08:00

KR - Þór Þorlákshöfn á fimmtudag í DHL-Höllinni

KR-ingar fá Þórsara frá Þorlákshöfn í heimsókn fimmtudaginn 18. október klukkan 19:15. BBQ frá klukkan 18:00 einsog alltaf. KR-ingar eru í fjórða sæti með 1 sigur

Lesa meira
Tap hjá drengjaflokk í Valsheimilinu
karfa | 17.október 2018 | 00:28

Tap hjá drengjaflokk í Valsheimilinu

Strákarnir heimsóttu Valsmenn í drengjaflokki í kvöld, en leikurinn var 21:15 í Origo-höllinni. Valsarar sigruðu í leiknum 87-71 eftir að staðan í hálfleik hafði verið

Lesa meira
Mfl. kvenna heimsækja Val á miðvikudag
karfa | 16.október 2018 | 09:20

Mfl. kvenna heimsækja Val á miðvikudag

Meistaraflokkur kvenna leika gegn Valsstúlkum í Origo-höllinni í þriðju umferð Dominosdeildinni. Bæði lið hafa einn sigur og eitt tap á bakinu. KR-ingar sigruðu Hauka í fyrstu

Lesa meira
Búið að draga í Geysi bikarnum
karfa | 15.október 2018 | 16:01

Búið að draga í Geysi bikarnum

KR-ingar áttu tvö lið í pottinum í dag þegar að dregið var í 32-liða úrslit í Geysi-bikarnum í dag. KR-ingar heimsækja Álftnesinga í forsetahöllina en þeir

Lesa meira