Skriðsundsnámskeið í Laugardal

Skriðsundsnámskeið í Laugardal

Sunddeild KR stendur reglulega fyrir skriðsundsnámskeiðum fyrir fullorðna. Þriðjudaginn 29. september hefst næsta skriðsundsnámskeið sem verður haldið í Laugardalslauginni að þessu sinni. Á námskeiðinu er farið

Lesa meira
Skráning er hafin hjá Sunddeild KR

Skráning er hafin hjá Sunddeild KR

Skráning er hafin í alla hópa hjá Sunddeild KR fyrir veturinn 2020-2021. Hægt er að skrá sig hér í nýju skráningarkerfi Sportabler sem sunddeildin hefur

Lesa meira
Æfingataflan fyrir veturinn komin á vefinn

Æfingataflan fyrir veturinn komin á vefinn

Æfingataflan fyrir alla hópa hjá Sunddeild KR er núna komin á vefinn. Hægt er að nálgast hana hérna: Æfingataflan

Lesa meira
Aðalfundur Sunddeildar KR

Aðalfundur Sunddeildar KR

Aðalfundur Sunddeildar KR verður haldin þriðjudaginn 26. maí kl. 17:00 í félagsheimili KR í Frostaskjóli. Dagskrá fundarins verður eftirfarandi: 1. Skýrsla stjórnar 2. Ársreikningar 3. Samþykkt reikninga 4. Fjárhagsáætlun 5.

Lesa meira
Sumarsundnámskeið KR 2020

Sumarsundnámskeið KR 2020

Sundnámskeið sunddeildar KR fyrir 5-10 ára börn í Vesturbæjarlaug sumarið 2020 Sunddeild KR býður í sumar, líkt og undanfarin ár, upp á sundnámskeið fyrir 5-10 ára

Lesa meira
Sundskóli og æfingar hefjast á ný

Sundskóli og æfingar hefjast á ný

Allir hópar ásamt sundskóla hjá sunddeild KR hafa hafið æfingar að nýju eftir samkomubann. Æfingar eru að mestu leyti samkvæmt stundaskrá. Einhverjar breytingar hafa þó

Lesa meira
Aðalfundi Sunddeildar frestað

Aðalfundi Sunddeildar frestað

Vegna aðstæðna í samfélaginu þá hefur verið ákveðið að fresta aðalfundi sunddeildarinnar um óákveðinn tíma. Ný tímasetning verður auglýst síðar.

Lesa meira
Aðalfundur Sunddeildar KR

Aðalfundur Sunddeildar KR

Aðalfundur Sunddeildar KR verður haldin miðvikudaginn 25. mars kl. 17:30 í félagsheimili KR í Frostaskjóli. Dagskrá fundarins verður eftirfarandi: 1. Skýrsla stjórnar 2. Ársreikningar 3. Samþykkt reikninga 4. Fjárhagsáætlun 5.

Lesa meira
Stjörnuljósasund KR

Stjörnuljósasund KR

Sunddeild KR í samstarfi við Vesturbæjarlaug minnir á stjörnuljósasund sunddeildar 30. desember kl 17:00 í Vesturbæjarlaug. Hvetjum alla KR iðkendur, forráðamenn, vini og

Lesa meira
Vorönnin í Sundskólanum hefst 6. janúar

Vorönnin í Sundskólanum hefst 6. janúar

Sundskóli KR hefur verið starfræktur við miklar vinsældir frá árinu 1995 í Sundhöllinni við Barónsstíg. Skólinn er fyrir börn á aldrinum 4-8 ára. Markmið

Lesa meira