Sumarsundnámskeið 2017

Sumarsundnámskeið 2017

Sundnámskeið sunddeildar KR fyrir 5-7 ára börn í Vesturbæjarlaug sumarið 2017 Sunddeild KR býður í sumar, líkt og undanfarin ár, upp á sundnámskeið fyrir 5-7 ára

Lesa meira
Skriðsundsnámskeið í maí

Skriðsundsnámskeið í maí

Sunddeild KR og sundlaug Vesturbæjar standa reglulega fyrir skriðsundsnámskeiðum fyrir fullorðna. Miðvikudaginn 3. maí hefst næsta skriðsundsnámskeið. Á námskeiðinu er farið yfir undirstöðuatriði skriðsundsins, einnig verða

Lesa meira
Skriðsundsnámskeið í apríl

Skriðsundsnámskeið í apríl

Sunddeild KR og sundlaug Vesturbæjar standa reglulega fyrir skriðsundsnámskeiðum fyrir fullorðna. Mánudaginn 3. apríl hefst næsta skriðsundsnámskeið. Á námskeiðinu er farið yfir undirstöðuatriði skriðsundsins, einnig verða

Lesa meira
Aðalfundur sunddeildar KR 2017

Aðalfundur sunddeildar KR 2017

Aðalfundur sunddeildar KR verður haldinn í KR-heimilinu miðvikudaginn 29. mars kl. 17. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin

Lesa meira
KR flott á Fjölnismóti

KR flott á Fjölnismóti

Sundfólkið okkar í KR stóð sig vel á Fjölnismótinu um helgina þrátt fyrir að vera frekar fámenn að þessu sinni en þar spilaði inní samræmd

Lesa meira
Skriðsundsnámskeið í mars

Skriðsundsnámskeið í mars

Sunddeild KR og sundlaug Vesturbæjar standa reglulega fyrir skriðsundsnámskeiðum fyrir fullorðna. Mánudaginn 6. mars hefst næsta skriðsundsnámskeið. Á námskeiðinu er farið yfir undirstöðuatriði skriðsundsins, einnig verða

Lesa meira
Vel heppnað Gullmót í ár

Vel heppnað Gullmót í ár

Gullmót KR var vel heppnað í ár. Alls mættu rúmlega 500 keppendur alls staðar að af landinu þrátt fyrir að flensan hafi sett strik í

Lesa meira
Gullmót KR um helgina

Gullmót KR um helgina

Á föstudaginn hefst Gullmót KR í Laugardalslauginni. Þetta er fjölmennasta sundmót landsins en í ár verða tæplega 500 keppendur frá öllum landshlutum. Einnig koma gestir

Lesa meira
KR flott á Reykjavíkurmeistaramótinu

KR flott á Reykjavíkurmeistaramótinu

Sunddeild KR var með umsjón yfir Reykjavíkurmeistarmótinu í sundi sem fram fór í Laugardalslauginni um helgina. KR-ingar gerðu sér lítið fyrir og urðu Reykjavíkurmeistarar í

Lesa meira
Stjörnuljósasund KR á föstudaginn

Stjörnuljósasund KR á föstudaginn

Sunddeild KR mun halda sitt árlega stjörnuljósasund föstudaginn 30. desember. Þetta er skemmtileg hefð þar sem krakkarnir fá að synda í Vesturbæjarlauginni með stjörnuljós. Gert

Lesa meira