Aðalfundur Sunddeildar KR 2018

Aðalfundur Sunddeildar KR 2018

Aðalfundur sunddeildar KR verður haldinn í KR-heimilinu miðvikudaginn 7. mars kl. 17. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin

Lesa meira
Gullmót KR með betra móti

Gullmót KR með betra móti

Þrátt fyrir ýmsar áskoranir í ár eins og biluð sundlaug og brjálað veður þá mættu tæplega 500 sundmenn í Laugardalslaugina um helgina og kepptu á

Lesa meira
Úlfur og Herdís sigursæl á RIG

Úlfur og Herdís sigursæl á RIG

Sunddeild KR sendi 15 keppendur á Reykjavíkurleikana (RIG) núna um helgina. Keppt var í junior flokki (14 ára og yngri) og opnum flokki. Í junior

Lesa meira
KR með þrjá aldursflokkameistara Reykjavíkur

KR með þrjá aldursflokkameistara Reykjavíkur

KR-ingar kepptu um helgina á Reykjavíkurmeistaramótinu í sundi ásamt hinum Reykjavíkurfélögunum. Þrátt fyrir flensu hjá mörgum af okkar lykil mönnum þá tókst okkur að verða

Lesa meira
Sundmenn verðlaunaðir

Sundmenn verðlaunaðir

Á dögunum fór fram uppskeruhátíð hjá sunddeild KR þar sem sundmenn voru verðlaunaðir fyrir árangur ársins. Stigahæst meyja og sveinn voru þau Marta og Loftur

Lesa meira
Skráning hafin í Sundskólann

Skráning hafin í Sundskólann

Sundskóli KR hefur verið starfræktur við miklar vinsældir frá árinu 1995 í Austurbæjarskóla og Sundhöllinni við Barónsstíg. Skólinn er fyrir börn á aldrinum 4-8 ára.

Lesa meira
Uppskeruhátíð og Stjörnuljósasund

Uppskeruhátíð og Stjörnuljósasund

Laugardaginn 30. desember kl. 16:00 verður haldin uppskeruhátíð hjá sunddeildinni í félagsheimilinu Frostheimum (næst Grandaskóla). Veittar verða viðurkenningar til sundmanna fyrir góðan árangur á árinu.

Lesa meira
Jólamót Sunddeildar KR

Jólamót Sunddeildar KR

Jólamót sunddeildar KR var haldið föstudaginn 15. desember í Laugardalslauginni. Þetta var frábær kvöldstund með ungum og efnilegum sundkrökkum. Alls féllu 3 KR met á mótinu. Það

Lesa meira
KR synti vel á íslandsmeistaramótinu

KR synti vel á íslandsmeistaramótinu

Þá er íslandsmeistaramótinu í 25 m laug lokið þetta árið þar sem við KR-ingar áttum 8 fulltrúa en það voru þau Mateusz, Björgvin Árni, Sigurður

Lesa meira
KR-ingar syntu á TYR móti um helgina

KR-ingar syntu á TYR móti um helgina

Það var flottur hópur af yngri sundmönnum KR sem tók þátt í TYR móti Ægis í Laugardalslaug um helgina. Þarna voru margir að stíga sín

Lesa meira