KR x Macron

Klæddu þig í nýja sögulega treyju KR og gríptu árskort í leiðinni - vertu klár í stúkuna!

Sjáumst á vellinum - Áfram KR!




mán
þri
mið
Fim
fös
lau
sun

28

29

17:00 Aðalfundur Knattspyrnufélags Reykjavíkur

30

1

2

3

4

5

6

7

8

9

10

Borðtennis: Íslandsmót öldunga

17:00 Fótbolti kk: KR-ÍBV

11

13:00 Fótbolti, Mjólkurbikar kvk: Þór/KA - KR

12

13

14

18:00 Fótbolti, Mjólkurbikar kk: KR - ÍBV

15

16

17

14:00 Fótbolti kvk: KR-HK

18

19

20

21

22

23

24

25

19:15 Fótbolti kk: KR-Fram

26

27

28

19:15 Fótbolti kvk: KR-Fylkir

29

30

31

1

14:00 Fótbolti kk: KR-Vestri

Kraftur í KR

Kraftur í KR er samstarfsverkefni Samfélagshússins á Aflagranda 40 og KR sem snýr að hreyfingu fyrir fólk óháð aldri og búsetu.


Æfingarnar eru í KR alla mánudaga og föstudaga kl. 10:30.


Þjálfari er Linda Björk Ólafsdóttir


Æfingarnar eru án endurgjalds.

"ÖFLUG LIÐSHEILD SEM FÓRNAR SÉR"

Styrkja KR


Einstaklingar geta styrkt KR um allt að 350.000 kr en að lágmarki 10.000 kr á ári sem er frádráttarbært frá skattskyldum tekjum.


Fyrirtæki geta einnig fengið skattaafslátt vegna styrkja til félagsins. Fyrirtækjum er heimilt að draga frá skatti allt að 1,5% af rekstartekjum.


Almennir styrkir sem koma til KR fara í endurbætur og yngri flokka félagsins.

Nánari upplýsingar

"Við erum KR Reykjavík"

Fréttir

Eftir Ásta Urbancic 12. maí 2025
Aldís varð þrefaldur Íslandsmeistari
12. maí 2025
Körfuboltabúðir KR hefjast 10. júní og eru fyrir börn fædd frá 2008 til 2018. Tímasetningar:  Börn fædd 2014 til 2018, 9:00 - 12:00 með möguleika á gæslu. Gæslan er frá 08:00 - 09:00 og 12:00 - 15:00. Börn fædd 2012 til 2013, 13:30 til 15:30. Æfingunum er skipt upp í körfuboltaæfingu og styrktaræfingu. Börn fædd 2008 til 2011, 16:30 til 18:30. Æfingunum er skipt upp í körfuboltaæfingu og styrktaræfingu. Gunnar Ingi Harðarson mun sjá um styrktaræfingarnar . Gunnar hefur verið styrktarþjálfara meistaraflokka KR seinustu þrjú tímabil og hefur einnig verið með yngri flokka okkar í styrktaræfingum seinustu tvö tímabil við góðan árangur. Skráning er hafin inn á ABLER !
12. maí 2025
Sameiginlegt lið KR og Gróttu í handbolta, 6. flokki karla yngri urðu Íslandsmeistarar í gær. Þetta er árangur sem endurspeglar ótrúlega liðsheild, leikgleði og samstöðu sem skilaði árangri yfir allt tímabilið. Við erum spennt að sjá hvað framtíðin ber í skauti sér hjá þessum efnilegu meisturum. Þjálfarar flokksins eru Hannes Grimm, Gísli Örn Alfreðsson, Helgi Skírnir Magnússon og Bessi Teitsson. Á myndina vantar Kristofer Khan.
Eftir Gunnar Egill Benonýsson 12. maí 2025
Fjör í Reykjanesbæ
Fleiri fréttir