KR fréttirSkoða allar fréttir

KR Íslandsmeistari í 2.fl.ka
knattspyrna | 20.September 2017 | 11:07

KR Íslandsmeistari í 2.fl.ka

KR Íslandsmeistari í 2.fl.ka 2017 Í gærkvöldi varð KR meistari í 2.fl.ka eftir sigur á Fjölnismönnum í Grafarvogi. Baráttan var hörð, en KR kláraði mótið með einu

Lesa meira
Foreldrafundur í körfunni kl 18 í dag
karfa | 18.September 2017 | 08:28

Foreldrafundur í körfunni kl 18 í dag

Minnum á foreldrafundinn fyrir alla foreldra körfuboltaiðkenda KR í dag kl. 18:00-19:00 í félagsheimilinu. Á fundinum er ætlunin er að kynna starfsemi yngri flokkanna í körfunni almennt og gefa

Lesa meira
Evrópukeppnin í körfu
karfa | 14.September 2017 | 10:18

Evrópukeppnin í körfu

Þriðjudaginn 19 september taka Íslands og Bikarmeistarar KR á móti Belgíska liðinu Belfius Mons-Hainaut í Eurocup Challenge keppninni. Ísland átti lið síðast í keppninni 2008

Lesa meira
Ómar og Finnur í lokahóp
knattspyrna | 14.September 2017 | 09:16

Ómar og Finnur í lokahóp

Ómar og Finnur í lokahóp u 17 ára landsliðs karla. Þorlákur Árnason, þjálfari U17 ára landsliðs karla, hefur valið lokahópinn sem keppir í undankeppni EM í

Lesa meira
Jalen Jenkins til KR
karfa | 13.September 2017 | 12:14

Jalen Jenkins til KR

Körfuknattleiksdeild KR hefur gengið frá samning við Jalen Jenkins en hann útskrifaðist frá Georg Mason háskólanum í vor. Jalen er mættur til landsins og verður

Lesa meira
Kristín Erla valin í u17 ára landslið kvk
knattspyrna | 11.September 2017 | 11:27

Kristín Erla valin í u17 ára landslið kvk

Kristín Erla Ó Johnsson hefur verið valin í u17 ára landslið kvenna sem fer til Aserbajdan í undankeppni EM U17 kvk. Kristín er fædd árið

Lesa meira
Nýr flokkur settur á laggirnar
knattspyrna | 06.September 2017 | 12:17

Nýr flokkur settur á laggirnar

Stofnaður hefur verið nýr flokkur fyrir stelpur í fótbolta. Flokkurinn er fyrir stelpur fæddar 2012-2013 og er æft á laugardögum kl.13:00-13:50. Frítt verður að æfa út október. Nánari

Lesa meira
Æfingar á haustönn eru byrjaðar
KR badminton | 04.September 2017 | 16:45

Æfingar á haustönn eru byrjaðar

Æfingataflan verður til að byrja með eins og hún var á síðustu vorönn.   Föstud. 19:40-20:30 allir Sunnud. 11:20-13:50 allir Þriðjud. 18:50-19:40 byrjendur 19:40-21:20 hópar 2 & 3 Fimmtud. 17:10-18:00

Lesa meira
Opið hús Borðtennisdeildar KR 4. september
KR borðtennis | 28.ágúst 2017 | 18:14

Opið hús Borðtennisdeildar KR 4. september

Borðtennisdeild KR heldur opið hús mánudaginn 4. september kl. 18.15 í Íþróttahúsi Hagaskóla. Þar verður æfingatafla vetrarins kynnt, hægt að hitta þjálfara og taka í

Lesa meira
Skriðsundsnámskeið og Garpahópur í Vesturbæjarlaug
KR sunddeild | 28.ágúst 2017 | 15:18

Skriðsundsnámskeið og Garpahópur í Vesturbæjarlaug

Sunddeild KR og sundlaug Vesturbæjar standa reglulega fyrir skriðsundsnámskeiðum fyrir fullorðna. Mánudaginn 4. september hefst næsta skriðsundsnámskeið. Á námskeiðinu er farið yfir undirstöðuatriði skriðsundsins, einnig verða

Lesa meira
Ný æfingatafla komin fyrir handboltann
KR handbolti | 25.ágúst 2017 | 09:38

Ný æfingatafla komin fyrir handboltann

Ný æfingatafla fyrir handboltann er klár og er hægt að nálgast hana með því að smella hér: sem og á undirsíðum. Æfingar hefjast frá og

Lesa meira
Æfingar hjá frjálsíþróttadeild KR:
KR frjálsar | 23.ágúst 2017 | 14:45

Æfingar hjá frjálsíþróttadeild KR:

Í vetur mun frjálsíþróttadeildin bjóða uppá æfingar fyrir krakka sem fæddir eru árin 2009 og 2010 og er það í fyrsta skipti sem svo ungum

Lesa meira