Nýtt fjölnota íþróttahús KR


Byggingarnefnd sett á laggirnar vegna uppbyggingar á fjölnota íþróttahúsi á lóð KR í Vesturbæ Reykjavíkur.

Fjölnota íþróttahús er fyrsti áfangi í framtíðaruppbyggingu fyrir íþrótta- og æskulýðstarf í Vesturbæ.

Þarfagreining unnin út frá þörfum allra deilda félagsins.


Samhliða þessu vinnur byggingarnefnd á vegum KR að heildaruppbyggingu svæðis. 


Fyrirhugað íþróttahús mun nýtast eftirfarandi deildum félagsins með beinum hætti:

  • Knattspyrnudeild KR
  • Glímudeild KR
  • Skákdeild KR 
  • Píludeild KR
  • Taekwondodeild KR
  • Rafíþróttadeild KR
  • Eldri borgarar
  • Hlaupahópur KR
  • Tónmenntaskóli

Íþróttahús nýtist eftirfarandi deildum með óbeinum hætti:

  • Körfuknattleiksdeild KR
  • Handboltadeild KR
  • Borðtennisdeild KR
  • Skíðadeild KR
  • Frjálsíþróttadeild KR
  • Sunddeild KR
  • Badmintondeild KR
  • Keiludeild KR
Share by: