Aðalfundur körfuknattleiksdeildar KR
3. apríl 2024

Aðalfundur körfuknattleiksdeildar KR verður haldinn í félagsheimili KR fimmtudaginn 11. apríl kl. 17:00.
Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf, skv lögum félagsins.
Framboðsfrestur til stjórnar rennur út á miðnætti
8. apríl, framboðum skal skila til framkvæmdarstjóra félagsins, Bjarna Guðjónssonar á bg@kr.is
Stjórnin.