Arnór Alex valinn á Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar

30. janúar 2025

KR-ingurinn Arnór Alex Arnórsson hefur verið valinn til að taka þátt í Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem fram fer í Batumi Georgíu dagana 8.-17. febrúar.


Við eru gríðarlega stolt að eiga svona flottan fulltrúa á hátíðinni. Við óskum Arnóri Alex til hamingju með valið og vonum að hann eigi eftir að njóta sín á hátíðinni.