Fótboltaskóli í vetrarfríinu

26. október 2023

Í vetrarfríinu er fótboltaskóli í KR fyrir börn fædd 2012-2017.

9:00-12:00 Fótboltaskóli

12:00-15:00 Gæsla með hádegisverði


Skólastjóri er Hjörvar Ólafsson, þjálfari


Skráning er á Sportabler