Fyrsta sundmóti tímabilsins lokið

30. september 2024

KR-ingar stóðu sig stórkostlega á fyrsta sundmóti tímabilsins.

Miklar bætingar og framfarir eftir nokkrar vikur af æfingum.

Tímabilið byrjar vel hjá okkar sundfólki
Áfram KR!!!