Halldór, Jóhannes og Júlíus í U21

23. maí 2025

Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U21 liðs karla, hefur valið Halldór Snæ Georgsson, Jóhannes Kristin Bjarnason og Júlíus Mar Júlíusson í leikmannahóp fyrir vináttuleiki gegn Egyptum 6. júní og gegn Kólumbíu 9. júní. Báðir leikirnir fara fram í Kaíró í Egyptalandi.   


Til hamingju strákar og gangi ykkur vel!