Heiðursfélagar og Stjörnur KR
KR hefur veitt viðurkenningar fyrir vel unnin störf í þágu félagsins frá 1924.
Hér má sjá lista yfir þá sem hlotið hafa æðstu heiðursviðurkenningar Knattspyrnufélags Reykjavíkur.
Heiðursfélagar KR | |||
---|---|---|---|
Egill Jacobsen | Knattspyrna / Þjálfun | 1924 | Fyrsti heiðursfélagi KR heiðraður á 25 ára afmælinu 1924. Forystumaður í knattspyrnumálum á fyrstu áratugum 20. aldar. Stjórnaði æfingum hjá KR 1916-1920 |
Þorsteinn Jónsson | Knattspyrna / Stjórn KR | 1929 | Forystumaður í stofnun KR ásamt Pétri bróður sínum og fyrsti formaður KR, 1899-1912. Lék fyrsta opinbera leikinn 1911 |
Pétur Á. Jónsson | Knattspyrna | 1929 | Forystumaður í stofnun KR ásamt Þorsteini bróður sínum, einn af þeim sem eru myndinni með Ferguson 1895 |
Benedikt G. Waage | Knattspyrna / Stjórn KR | 1929 | Forystumaður í stofnun KR, Íslandsmeistari 1912 og 1919, formaður KR 1912-1913, forseti ÍSÍ 1926-1962, er á myndinn með Ferguson 1895 |
Árni Einarsson | Knattspyrna / Stjórn KR | 1929 | Formaður KR 1913-1920. Lék fyrsta opinbera knattspyrnuleikinn 1911 |
Kristján L. Gestsson | Knattspyrna / Stjórn KR | 1929/1959 | Formaður 1923-1932, Íslandsmeistari 1919, 1926 og 1927. Tvívegis gerður að heiðursfélaga ! |
Ólafur Rósenkranz Ólafsson | Knatts/dómari/þjálfun | 1929 | Arftaki Ferguson, þátttakandi í stofnun KR, kenndi knattspyrnu hjá félaginu árin 1899-1910, dómari á fyrsta Íslandsmótinu, einnig heiðursfélagi Fram |
J. Bjarni Pétursson | Knattspyrna | 1929 | Einn af stofnendum KR, bróðir Kristins Péturssonar |
Guðmundur Þórðarson | Knattspyrna / Stjórn KR | 1929 | Einn af stofnendum KR, lék fyrsta opinbera knattspyrnuleikinn 1911 |
Björn Þórðarson | Knattspyrna | 1929 | Einn af fyrstu Íslandsmeisturum KR 1912 |
Davíð Ólafsson | Knattspyrna | 1929 | Einn af stofnendum KR, einn af fyrstu Íslandsmeisturum KR 1912 |
Geir Konráðsson | Knattspyrna | 1929 | Einn af stofnendum KR, einn af fyrstu Íslandsmeisturum KR 1912 |
Guðmundur Þorláksson | Knattspyrna | 1929 | Einn af stofnendum KR, einn af fyrstu Íslandsmeisturum KR 1912 |
Jón Þorsteinsson | Knattspyrna | 1929 | Einn af stofnendum KR, einn af fyrstu Íslandsmeisturum KR 1912 og 1919 |
Kjartan Konráðsson | Knattspyrna | 1929 | Einn af stofnendum KR, einn af fyrstu Íslandsmeisturum KR 1912 |
Kristinn Pétursson | Knattspyrna | 1929 | Einn af stofnendum KR, einn af fyrstu Íslandsmeisturum KR 1912 |
Ludvig Arne Einarsson | Knattspyrna | 1929 | Einn af fyrstu Íslandsmeisturum KR 1912 |
Nieljohnius Z. Ólafsson | Knattspyrna | 1929 | Einn af fyrstu Íslandsmeisturum KR 1912 |
Sigurður Kr. Guðlaugsson | Knattspyrna | 1929 | Einn af fyrstu Íslandsmeisturum KR 1912 |
Skúli Jónsson | Knattspyrna | 1929 | Einn af fyrstu Íslandsmeisturum KR 1912 |
Guðmundur Ólafsson | Knattspyrna | 1932 | Þjálfari allra flokka KR frá 1920 um langt árabil, formaður KR 1932 (sagði af sér) og 1933-1935 |
Sigurður Halldórsson | Knattspyrna | 1969 | Einn af Íslandsmeisturum KR 1926, 1927, 1928 og 1929. Forystumaður knattspyrnunnar í KR um langt árabil |
Gísli Halldórsson | Knattspyrna | 1974 | Einn af Íslandsmeisturum KR 1934, forystumaður í byggingamálum KR um langt árabil, forseti ÍSÍ 1962-1980 |
Einar Sæmundsson | Sund-Skíði / Stjórn KR | 1979 | Formaður KR 1958-1975, keppnismaður í sundi og sundknattleik |
Georg Lúðvíksson | Skíði | 1975 | Forystumaður í Skíðadeild KR frá 1935 - stýrði uppbyggingu á skíðaskálum KR í Skálafelli á 4. og 6. áratugnum |
Gunnar Schram | Knattspyrna | 1959 | Formaður KR 1920-1923, Íslandmeistari 1919 |
Björgvin Schram | Knattspyrna | 1972 | Einn af Íslandsmeisturum KR 1929, 1931, 1932 1934, 1941. Varaform. KR 1935-1942, formaður KSÍ 1954-1968 |
Sveinn Jónsson | Knattsp / Aðalst. | 2001 | Einn af Íslandsmeisturum KR 1959, 1961, 1963 og 1965, formaður KR 1975-1991 |
---|---|---|---|
Kristinn Jónsson | Knattsp / Aðalst. | 2004 afm | Einn af Íslandsmeisturum KR 1965, formaður KR 1991-2002 |
Ásbjörn Einarsson | Skíði | 2023 | Forystumaður í skíðadeild um langt árabil, varaformaður KR 1991-1995 |
Einar Bollason | Karfa | 2023 | Drifkraftur í gullaldarliði KR í körfubolta, Íslandsmeistarar 1965-1967 og 1978-1979. Þjálfaði liðið 1974-76 Form. KKÍ um tíma |
Sigurgeir Guðmannsson | Knattspyrna | 2017 | Drifkraftur í starfi knattspyrnudeildar á 6. áratugnum í stjórn og þjálfun, framkvæmdastjóri ÍBR í 42 ár |
Guðjón Guðmundsson | Knattsp / Aðalst. | 2015 aðf. | Forystumaður í knattspyrnudeild KR um aldamótin, formaður KR 2002-2013 |
Ellert B. Schram | Knattspyrna | 2019 | Einn af Íslandsmeisturum KR 1959, 1961, 1963, 1965 og 1968, forystumaður og þjálfari hjá KR, formaður KSÍ 1973-1989 |
Stjörnur KR | |||
---|---|---|---|
Kristján L. Gestsson | Knattspyrna / Stjórn KR | 1939 | Formaður 1923-1932, Íslandsmeistari 1919, 1926 og 1927. Tvívegis gerður að heiðursfélaga ! |
Guðmundur Ólafsson | Knattspyrna | 1939 | Þjálfari allra flokka KR frá 1920 um langt árabil, formaður KR 1932 (sagði af sér) og 1933-1935 |
Erlendur Ó. Pétursson | Stjórn KR | 1939 | Ritari 1915-1932, formaður KR 1932-1933 og 1935-1958 |
Sigurjón Pétursson | Knattspyrna / Stjórn KR | 1950 | Einn af Íslandsmeisturum KR 1926, 1927, 1928 og 1932, sat lengi í stjórn KR |
Sigurður Halldórsson | Knattspyrna | 1952 | Einn af Íslandsmeisturum KR 1926, 1927, 1928 og 1929. Forystumaður knattspyrnunnar í KR um langt árabil |
Gísli Halldórsson | Knattspyrna | 1954 | Einn af Íslandsmeisturum KR 1934, forystumaður í byggingamálum KR um langt árabil, forseti ÍSÍ 1962-1980 |
Einar Sæmundsson | Sund-Skíði / Stjórn KR | 1959 afm | Formaður KR 1958-1975, keppnismaður í sundi og sundknattleik |
Georg Lúðvíksson | Skíði | 1959 afm | Forystumaður í Skíðadeild KR frá 1935 - stýrði uppbyggingu á skíðaskálum KR í Skálafelli á 4. og 6. áratugnum |
Björgvin Schram | Knattspyrna | 1960 | Einn af Íslandsmeisturum KR 1929, 1931, 1932 1934, 1941. Varaform. KR 1935-1942, formaður KSÍ 1954-1968 |
Haraldur Gíslason | Knattspyrna | 1960 | Einn af Íslandsmeisturum KR 1941, forystumaður í knattspyrnudeild KR um langt árabil, fyrsti formaður knspdeildar eftir deildaskiptingu |
Haraldur Guðmundsson | Knattspyrna | 1960 | Einn af Íslandsmeisturum KR 1941, forystumaður í knattspyrnudeild KR um langt árabil |
Sveinn Björnsson | Frjálsar / Aðalstjórn | 1969 | Keppnismaður í hlaupum, varaformaður KR og formaður hússtjórnar um árabil, forseti ÍSÍ 1980-1991 |
Gunnar Sigurðsson | Frjálsar / Aðalstjórn | 1974 | Foystumaður í frjálsum íþróttum um árabil og í aðalstjórn fjölda ára |
Þórir Jónsson | Skíði | 1979 | Formaður skíðadeildar KR 1949-1961, keppnismaður á Ólympíuleikum í tvígang, formaður SKÍ um árabil |
Sveinn Jónsson | Knattsp / Aðalstjórn | 1989 | Einn af Íslandsmeisturum KR 1959, 1961, 1963 og 1965, formaður KR 1975-1991 |
Kristinn Jónsson | Knattsp / Aðalstjórn | 1999 | Einn af Íslandsmeisturum KR 1965, formaður KR 1991-2002 |
Ásbjörn Einarsson | Skíði | 2004 afm | Forystumaður í skíðadeild um langt árabil, varaformaður KR 1991-1995 |
Einar Bollason | Karfa | 2004 afm | Drifkraftur í gullaldarliði KR í körfubolta, Íslandsmeistarar 1965-1967 og 1978-1979. Þjálfaði liðið 1974-76 Form. KKÍ um tíma |
Sigurgeir Guðmannsson | Knattspyrna | 2004 afm | Drifkraftur í starfi knattspyrnudeildar á 6. áratugnum í stjórn og þjálfun, framkvæmdastjóri ÍBR í 42 ár |
Örn Steinsen | Knattspyrna | 2008 | Einn af Íslandsmeisturum KR 1959, 1961, 1963 og 1965. Forystumaður og þjálfari í knattspyrnu og handbolta, framkvstj. KR 1999-2007 |
Kolbeinn Pálsson | Karfa | 2009 | Lykilmaður hjá Íslandsmeisturum KR 1965-1968, 1974 og 1978-1979. Íþróttamaður ársins 1966, formaður KKÍ um tíma |
Guðjón Guðmundsson | Knattsp / Aðalstjórn | 2015 aðfu | Forystumaður í knattspyrnudeild KR um aldamótin, formaður KR 2002-2013 |
Guðmundur Pétursson | Knattspyrna | 2015 aðfu | Einn af Íslandsmeisturum KR 1968, forystumaður í aðalstjórn og í knattspyrnudeild KR og hjá KSÍ um árabil |
Lúðvík S. Georgsson | Knattspyrna | 2015 | Forystumaður í stjórn knattspyrnudeildar á árunum 1981-1995. hjá KSÍ á árunum 1995-2014, formaður KR 2021-2023 |
Ellert B. Schram | Knattspyrna | Hafnaði | Einn af Íslandsmeisturum KR 1959, 1961, 1963, 1965 og 1968, forystumaður og þjálfari hjá KR, formaður KSÍ 1973-1989 |
Gunnar Felixson | Knattspyrna | 2022 | Einn af Íslandsmeisturum KR 1961, 1963, 1965 og 1968, forystumaður hjá KR, um langt árabil |
Ásta Jónsdóttir | Knattspyrna | 2023 aðalf. | Ættmóðir einnar þekktustu KR-fjölskyldunnar. KR-kona - liðsstjóri í yngri flokkum kvenna og svo í mfl. kvenna um langt árabil. Mikil fyrirmynd |
Gylfi Dalmann Aðalsteinsson | Knattspyrna | 2023 aðalf. | Leikmaður meistaraflokks - stjórnarmaður í knattspyrnunni í KR um og eftir aldamótin og formaður KR 2013-2021 |