Íslands- og Unglingameistaramótið í 25m laug 2024
11. nóvember 2024

Íslands- og Unglingameistaramótið í 25m laug var haldið í Ásvallalaug hafnafirði helgina 8-10 nóvember.
Sunddeild KR keppti sem partur af sameinuðu Reykjavíkurliði
Það gekk glæsilega hjá Reykjavíkurliðinu. Íslandsmet, bætingar og félagsmet komin til borgarinnar.
Áfram Reykjavík!