Jói Bjarna fótbrotinn

21. apríl 2024

Jóhannes Kristinn Bjarnason (Jói) fótbrotnaði í leik KR og Fram í gær. Jói fer í aðgerð í vikunni og verður frá næstu 12 vikur.


Góðan bata Jói - mótlæti er til að sigrast á.