Jólaball KR kvenna
14. nóvember 2024

Jólaball KR kvenna verður haldið í félagsheimli KR laugardaginn 23. nóvember kl. 11:00. Langleggur og Skjóða úr leikhópnum Lottu stjórna skemmtuninni.
Mætið endilega með litla KR-inga í KR heimilið og eigum skemmtilega stund saman.
Aðgangseyrir ókeypis.