Jólaskemmtun Sunddeildar KR
14. desember 2023


Það var mikið fjör í Sundhöll Reykjavíkur í dag þegar árlega jólaskemmtun sunddeildar KR var haldin. Iðkenndur og þjálfarar stungu sér útí og margir af okkar allra yngstu iðkenndum tóku sitt fyrsta skref í djúpu lauginni og stóðu sig stórkostlega.