Fréttir frá knattspyrnudeild

Upphitunarkvöld KR-klúbbsins í kvöld (sumardaginn fyrsta)

Upphitunarkvöld KR-klúbbsins í kvöld (sumardaginn fyrsta)

KR-klúbburinn mun í kvöld (sumardaginn fyrsta) standa fyrir upphitunarkvöldi fyrir stuðningsmenn KR í aðdraganda Íslandsmótsins í knattspyrnu. Upphitunarkvöldið verður haldið á Rauða Ljóninu á Eiðistorgi

Lesa meira