KR á fjóra fulltrúa í U21
6. nóvember 2024

Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U21 liðs karla, hefur valið hópinn sem leikur vináttulandsleik gegn Póllandi á Pinatar Spáni 17. nóvember.
KR á fjóra fulltrúa í hópnum en það eru þeir, Benoný Breki Andrésson, Jóhannes Kristinn Bjarnason, Júlíus Mar Júlíusson og Halldór Snær Georgsson.
Virkilega ánægjulegt að sjá okkar menn í hópnum, vel gert strákar og gangi ykkur sem allra best.