KR á fulltrúa í æfingahópum U15 og U17 kvenna
22. janúar 2024

KR á fimm flotta fulltrúa í U15 kvenna sem æfa í Miðgarði dagana 23.-25. janúar. Þær eru allar að æfa saman í 3. flokki Gróttu/KR.
Inga Ásta Hafstein
Kamilla Dilja Thorarensen
Kara Guðmundsdóttir
Matthildur Eygló Þórarinsdóttir
Rakel Grétarsdóttir
KR á einnig tvo flotta fulltrúa æfingahóp U17 kvenna dagana 29.-31. janúar.
Íris Grétarsdóttir
Katla Guðmundsdóttir
Vel gert stelpur þið eruð vel að þessu komnar. Gangi ykkur sem allra best.