Krummi með slitið krossband
11. apríl 2024

Hrafn Tómasson (KRummi) leikmaður meistaraflokks varð fyrir því óláni að slíta krossband í leik KR og Fylkis.
Krummi fer í aðgerð í maí og verður frá í amk. 9 mánuði.
Góðan bata Krummi - mótlæti er til að sigrast á.