KR x Macron

Klæddu þig í nýja sögulega treyju KR og gríptu árskort í leiðinni - vertu klár í stúkuna!

Sjáumst á vellinum - Áfram KR!




mán
þri
mið
Fim
fös
lau
sun

28

29

17:00 Aðalfundur Knattspyrnufélags Reykjavíkur

30

1

2

3

4

5

6

7

8

9

10

Borðtennis: Íslandsmót öldunga

17:00 Fótbolti kk: KR-ÍBV

11

12

13

14

18:00 Fótbolti, Mjólkurbikar kk: KR - ÍBV

15

16

17

14:00 Fótbolti kvk: KR-HK

18

19

20

21

22

23

24

25

19:15 Fótbolti kk: KR-Fram

26

27

28

19:15 Fótbolti kvk: KR-Fylkir

29

30

31

1

14:00 Fótbolti kk: KR-Vestri

Kraftur í KR

Kraftur í KR er samstarfsverkefni Samfélagshússins á Aflagranda 40 og KR sem snýr að hreyfingu fyrir fólk óháð aldri og búsetu.


Æfingarnar eru í KR alla mánudaga og föstudaga kl. 10:30.


Þjálfari er Linda Björk Ólafsdóttir


Æfingarnar eru án endurgjalds.

"ÖFLUG LIÐSHEILD SEM FÓRNAR SÉR"

Styrkja KR


Einstaklingar geta styrkt KR um allt að 350.000 kr en að lágmarki 10.000 kr á ári sem er frádráttarbært frá skattskyldum tekjum.


Fyrirtæki geta einnig fengið skattaafslátt vegna styrkja til félagsins. Fyrirtækjum er heimilt að draga frá skatti allt að 1,5% af rekstartekjum.


Almennir styrkir sem koma til KR fara í endurbætur og yngri flokka félagsins.

Nánari upplýsingar

"Við erum KR Reykjavík"

Fréttir

Eftir Ásta Urbancic 7. maí 2025
Lokamót Butterfly unglingamótaraðar HK og Pingpong.is var haldið í Kópavogi laugardaginn 3. maí. Til mótsins var boðið stigahæstu leikmönnunum á þremur mótum mótaraðarinnar yfir veturinn. Keppt var í tveimur stúlknaflokkum og fjórum drengjaflokkum. Guðbjörg Vala Gunnarsdóttir sigraði í flokki meyja 14-15 ára eftir hörkuleik við Helenu Árnadóttur, sem lauk í oddalotu. KR sigraði því tvöfalt í meyjaflokki. Lúkas André Ólason vann flokk pilta 12-13 ára og lagði Dawid May-Majewski úr BH 3-0 í úrslitaleik. Aðrir verðlaunahafar úr KR voru Klara Lind Hreiðarsdóttir, sem varð önnur í flokki táta 11 ára og yngri, og Viktor Daníel Pulgar, sem fékk brons í flokki sveina 14-15 ára. Myndir teknar úr myndasafni BTÍ frá Íslandsmóti unglinga 2025.
7. maí 2025
Knattspyrnuskóli KR hefst 10. júní og er ætlaður börnum í 7. til 5. flokks. Skólinn fer fram á gervigrasinu og lögð áherslu á að hver og einn fái verkefni við hæfi og njóti sín sem best. Dagskráin verður fjölbreytt og skemmtileg undir stjórn Karenar Guðmundsdóttur . Við fáum einnig spennandi heimsóknir frá þekktu knattspyrnufólki yfir sumarið. Knattspyrnuskólinn fer fram alla virka daga frá kl. 9:00–12:00. Boðið er upp á gæslu frá kl. 8:00–9:00 og 12:00–15:00. Námskeiðin eru tvær vikur í senn en hægt er að kaupa aðeins aðra vikuna. Skráning er hafin inn á ABLER !
2. maí 2025
Hér að neðan eru niðurstöður happdrættis á vorkvöldi í Vesturbænum frá því á miðvikudaginn, 30. apríl . Vinninga má nálgast á skrifstofu fjármálastjóra félagsins frá kl. 9 - 16. Vonandi var heppnin með þér! Vinningsnúmer & Vinningar
Eftir Ásta Urbancic 1. maí 2025
Dalmar og Greta sigruðu í sínum aldursflokki
Fleiri fréttir