Aldís Rún leikur á Smáþjóðaleikunum
21. maí 2025

Aldís Rún Lárusdóttir var valin í kvennalandsliðið fyrir Smáþjóðaleikana, sem fara fram í Andorra 26.-31. maí. Auk Aldísar er Nevena Tasic úr Víkingi í kvennaliðinu.
Karlaliðið skipa Ingi Darvis Rodriguez, Víkingi og Magnús Gauti Úlfarsson, BH.