Axel Óskar Andrésson í KR
8. mars 2024

Axel Óskar Andrésson hefur gert 3 ára samning við KR.
Axel er miðvörður og alinn upp í Aftureldingu. Axel hélt ungur út í atvinnumennsku, fyrst í Reading Englandi og í sumar spilaði Axel með Örebro í Svíþjóð.
Við bjóðum Axel velkominn í KR og hlökkum til að sjá hann í KR treyjunni í sumar.