BORÐTENNIS

FRÉTTIR

Eftir Ásta Urbancic 27. október 2025
F-lið KR í efsta sæti í suðurriðli 4. deildar
Eftir Ásta Urbancic 20. október 2025
Lúkas og Viktor unnu "big table" tvíliðaleikinn
Eftir Ásta Urbancic 18. október 2025
Haldið í Íþróttahúsi Hagaskóla
Eftir Ásta Urbancic 13. október 2025
Fjögur KR-lið til viðbótar fengu silfur og brons
Eftir Ásta Urbancic 20. september 2025
Leikið í Íþróttahúsi Snælandsskóla í Kópavogi
Eftir Ásta Urbancic 1. september 2025
Borðtennisdeild KR er með opið hús í Íþróttahúsi Hagaskóla miðvikudaginn 3. september kl. 17.30 - 19.30. Sjá nánar í meðfylgjandi auglýsingu. Æfingar hefjast 1. september.
Eftir Ásta Urbancic 21. ágúst 2025
Lúkas hækkaði næstmest allra karla
Eftir Ásta Urbancic 13. ágúst 2025
KR fékk sömuleiðis langflest verðlaun allra félaga á Íslandsmótum og í deildakeppnum
Eftir Ásta Urbancic 22. júlí 2025
Guðbjörg Vala Gunnarsdóttir keppir fyrir Íslands hönd á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar, sem fram fer í Skopje í Norður-Makedóníu 20.-26. júlí. Auk Guðbjargar keppir Kristján Ágúst Ármann, BH í borðtenniskeppni leikanna. Ingimar Ingimarsson er þjálfari með krökkunum. Guðbjörg Vala keppir í einliðaleik stúlkna og þau Kristján spila saman í tvenndarleik. Tæplega 50 keppendur á aldrinum 14-18 ára taka þátt í leikunum fyrir Íslands hönd og keppa í sjö íþróttagreinum. Hér má fylgjast með úrslitum á leikunum: SCHEDULE AND RESULTS – Skopje 2025 – Sport Europe
Eftir Ásta Urbancic 18. júlí 2025
Fyrst íslenskra stúlkna til að komast í úrslitakeppni á EM unglinga
Lesa meira