Íslands- og unglingameistaramótið í 25m laug
10. nóvember 2025


Íslands- og unglingameistaramótið í 25m laug var haldið í laugardalslaug helgina 7-9 nóvember.
Sunddeild KR keppti sem partur af sameinuðu liði Reykjavíkur.
Sunddeild KR var með 4 keppendur á mótinu.
· Emilý Sóley P M Eysteinsdóttir
· Þórður Karl Steinarsson
· Viktoria Vasile
· Jón Haukur Þórsson
Öll stóðu þau sig glæsilega um helgina.
Áfram KR!!!






