Kara, Matthildur og Rakel í U17 æfingahóp

29. ágúst 2025

Aldís Ylfa Heimisdóttir, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið Köru Guðmundsdóttur, Matthildi Eygló Þórarinsdóttur og Rakel Grétarsdóttur á landsliðsæfingar dagana 8.-10. september.

Gangi ykkur vel stelpur!!