Michael Akoto í KR
13. ágúst 2025

Michael Akoto (1997) hefur skrifað undir samning við félagið út tímabilið 2027! Michael Akoto er þýskur varnarmaður sem var síðast á mála hjá AGF í dönsku fyrstu deildinni.
Við hlökkum mikið til að sjá Michael Akoto á vellinum og bjóðum hann velkominn í KR!