Alvotech dagurinn 2025

13. ágúst 2025

Alvotech hátíðardagur KR 2025 verður haldinn fimmtudaginn 14. ágúst!

Alvotech, stoltur styrktaraðili KR, býður í líflega og fjölbreytta hátíð á Meistaravöllum. Það verður skemmtun fyrir alla aldurshópa en dagskráin lýkur með leik KR – Grindavík/Njarðvík sem hefst klukkan 19:15!


Dagskráin er eftirfarandi:

17:00 Knattþrautir á Meistaravöllum

17:20 Fyrirlestrar í A-sal

17:40 Sirkus Íslands

18:45 Pylsuveisla við stúkuna

19:15 KR – Grindavík/Njarðvík, FRÍTT á völlinn í boði Alvotech!