Stjörnuljósa sund Sunddeildar KR

30. desember 2025

Stjörnuljósa sund Sunddeildar KR fór fram í Vesturbæjarlaug í gærkvöldi. Það var mikil gleði og fjör hjá öllum iðkenndum og sundlaugargestum í lauginni.
Sunddeild KR óskar öllum Gleðilegs nýs árs og þökkum fyrir stuðninginn á árinu sem er að líða.

Áfram KR!!!