Eftir Ásta Urbancic 4. janúar 2026
Guðbjörg Vala Gunnarsdóttir, 15 ára leikmaður KR, var valin borðtenniskona ársins 2025 í kjöri Borðtennissambands Íslands. Á vef Borðtennissambandins er þessi umsögn um Guðbjörgu Völu:  "Guðbjörg Vala Gunnarsdóttir er 15 ára leikmaður KR. Guðbjörg Vala varð í öðru sæti í einliðaleik á Íslandsmótinu í vor aðeins 14 ára að aldri og sigraði á lokamóti BTÍ skömmu síðar. Þá keppti hún víða erlendis á árinu, svo sem á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar og hefur stimplað sig inn sem ein af efnilegustu borðtenniskonum Norðurlandanna með sigrum í sínum aldursflokki á fjölmennum mótum í Ängby, Hróarskeldu, með 5. sæti á Safir International og með tímamótaárangri þegar hún komst í 64-manna úrslit í flokki 15 ára og yngri á sterku EM unglinga í sumar. Guðbjörg Vala er frábær fulltrúi íslensks kvennaborðtenniss og á framtíðina fyrir sér."
29. desember 2025
Opnunartímar í félagsheimilinu
22. desember 2025
Gleðileg jól - sjáumst á nýju ári
Fleiri fréttir
mán
þri
mið
Fim
fös
lau
sun

29

30

31

1

2

3

19:15 Körfubolti mfl kk: Stjarnan-KR

4

5

6

19:15 Körfubolti mfl kvk: Njarðvík-KR

7

8

Körfubolti mfl kk: KR-Ármann

9

10

Borðtennis: 1. og 2. deild karla

11

Borðtennis: 3. og 4. deild karla

12

13

19:15 Körfubolti mfl kvk: KR-Tindastóll

14

15

19:15 Körfubolti mfl kk: Þór-KR

16

17

18

19

20

19:15 Körfubolti mfl kvk: KR-Valur

21

22

19:15 Körfubolti mfl kk: KR-Grindavík

23

Sund: Reykjavík International Games ( A hópur)

24

Taekwondo: Norðurlandamót í poomsae og kyrougi

Sund: Reykjavík International Games ( A hópur)

25

Sund: Reykjavík International Games ( A hópur)

26

27

19:15 Körfubolti mfl kvk: Grindavík-KR

28

29

19:15 Körfubolti mfl kk: ÍA-KR

30

31

1

KR x Macron

Kaupa treyju

Kraftur í KR eru skemmtilegir íþróttatímar sem snúa að hreyfingu fyrir fólk óháð aldri og búsetu.


Æfingarnar eru í KR alla mánudaga  og föstudaga  og fara fram á þremur mismunandi tímum:
kl. 8:45 - 9:45

kl 9:45 - 10:45

kl 10:45 - 11:45


Þjálfari er Linda Björk Ólafsdóttir


Æfingarnar eru án endurgjalds.

Skoða nánar

ÖFLUG   LIÐSHEILD   SEM FÓRNAR SÉR

Styrkja KR


Einstaklingar  geta styrkt KR um allt að 350.000 kr en að lágmarki 10.000 kr á ári sem er frádráttarbært frá skattskyldum tekjum.


Fyrirtæki  geta einnig fengið skattaafslátt vegna styrkja til félagsins. Fyrirtækjum er heimilt að draga frá skatti allt að 1,5% af rekstartekjum.


Almennir styrkir sem koma til KR fara í
endurbætur  og yngri flokka  félagsins.


Nánari upplýsingar