Fréttir

3. nóvember 2025
Verktakafyrirtækið Eykt mun byggja nýtt fjölnota íþróttahús KR í Frostaskjóli. Samþykkt var á fundi innkaupa- og framkvæmdaráðs Reykjavíkurborgar á dögunum að gengið verði að tilboði fyrirtækisins sem átti hagkvæmasta tilboðið. Verklok eru áætluð haustið 2027. Í tilkynningu kemur fram að Reykjavíkurborg sér um uppbyggingu fjölnota íþróttahúss og er kostnaðaráætlun við framkvæmdina um 3,2 milljarðar króna. Fjölnota íþróttahúsið verður um 6.700 fermetrar að stærð. Þar verður um 4.400 fermetra stór íþróttasalur sem nýtist flestum deildum KR. Í húsinu verður gervigrasvöllur þar sem hægt verður að æfa knattspyrnu og keppa mótsleiki í átta manna bolta.
Eftir Ásta Urbancic 2. nóvember 2025
Guðbjörg Vala Gunnarsdóttir og Helena Árnadóttir sigruðu í liðakeppni meyja 15 ára og yngri á Ängby International borðtennismótinu um helgina. Í undanúrslitum lögðu þær lið frá B72 í Osló 3-2, sem var skipað stúlkum úr norska unglingalandsliðinu. Í úrslitum sigruðu þær aðallið Spårvägens BTK frá Svíþjóð 3-1, en í liðinu er m.a. leikmaður sem lék á EM unglinga sl. sumar. Þær Guðbjörg Vala og Helena léku einnig í nokkrum flokkum í einliðaleik og lengst náði Guðbjörg Vala í flokki stúlkna undir 16 ára aldri, þar sem hún varð í 5.-8. sæti. Eiríkur Logi Gunnarsson lék einnig í einliðaleik á mótinu en tapaði sínum leikjum. Skúli Gunnarsson var með hópnum á mótinu og myndirnar eru frá honum komnar.
31. október 2025
Handboltaskóli og fyrsta mót 7. flokks karla
Eftir Ásta Urbancic 27. október 2025
F-lið KR í efsta sæti í suðurriðli 4. deildar
Fleiri fréttir
mán
þri
mið
Fim
fös
lau
sun

27

28

29

30

19:15 Körfubolti mfl kk: KR-ÍA

31

1

Sund: Speddó mót ÍRB (D hópur)

19:15 Körfubolti mfl kvk: Valur-KR

2

3

4

5

19:15 Körfubolti mfl kvk: KR-Grindavík

6

19:15 Körfubolti mfl kk: KR-Álftanes

7

Sund: Íslandsmeistaramótið í 25m laug ( A hópur)

8

Sund: Íslandsmeistaramótið í 25m laug ( A hópur)

Borðtennis: 1. og 2. deild kvenna

9

Sund: Íslandsmeistaramótið í 25m laug ( A hópur)

10

11

12

13

19:15 Körfubolti mfl kk: KR-Njarðvík

14

15

16

17

18

19

20

Körfubolti mfl kk: KR-Valur

21

19:15 Körfubolti mfl kvk: KR-Njarðvík

22

Borðtennis: 1. og 2. deild karla

Sund: Haustmót Breiðabliks ( A,B,C og D hópur)

23

Sund: Haustmót Breiðabliks ( A,B,C og D hópur)

19:15 Körfubolti mfl kvk: Keflavík-KR

24

25

26

19:15 Körfubolti mfl kvk: KR-Hamar/Þór

27

28

29

19:15 Körfubolti mfl kvk: Tindastóll-KR

30

KR x Macron

Skoða verslun

Klæddu þig í nýja sögulega treyju KR  - vertu klár í stúkuna!

Sjáumst á vellinum - Áfram KR!



Kraftur í KR

Kraftur í KR er samstarfsverkefni Samfélagshússins á Aflagranda 40 og KR sem snýr að hreyfingu fyrir fólk óháð aldri og búsetu.


Æfingarnar eru í KR alla mánudaga og föstudaga og fara fram á þremur mismunandi tímum:
kl. 8:45 - 9:45

kl 9:45 - 10:45

kl 10:45 - 11:45


Þjálfari er Linda Björk Ólafsdóttir


Æfingarnar eru án endurgjalds.

ÖFLUG   LIÐSHEILD   SEM FÓRNAR SÉR

Styrkja KR


Einstaklingar geta styrkt KR um allt að 350.000 kr en að lágmarki 10.000 kr á ári sem er frádráttarbært frá skattskyldum tekjum.


Fyrirtæki geta einnig fengið skattaafslátt vegna styrkja til félagsins. Fyrirtækjum er heimilt að draga frá skatti allt að 1,5% af rekstartekjum.


Almennir styrkir sem koma til KR fara í endurbætur og yngri flokka félagsins.

Nánari upplýsingar