22. desember 2025
Gleðileg jól - sjáumst á nýju ári
Eftir Ásta Urbancic 21. desember 2025
Eiríkur Logi Gunnarsson sigraði í einliðaleik 23 ára og yngri á móti í Osló laugardaginn 13. desember. Mótið kallast KM Oslo & Akershus 2025. Eiríkur lagði andstæðing frá Oslo BTK örugglega 3-0 í úrslitum. Hann keppti líka í opnum flokki karla og varð í 5.-8. sæti. Eiríkur dvelur í suðurhluta Svíþjóðar við æfingar um þessar mundir og leikur með liði Åstorps í sænsku deildakeppninni. Gestur, bróðir hans, hefur einnig leikið með liði Åstorps.
20. desember 2025
Hinn árlegi jólahandboltaskóli fer fram um hátíðarnar líkt og undanfarin ár. Námskeiðsdagarnir eru fimm talsins og er hægt að skrá sig á staka daga eða allt námskeiðið. Skólinn er frá 09:00-12:00 og fer fram í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi. Skólinn er fyrir krakka í 1. - 6.bekk eða krakka fædd 2019-2014. Byrjendur jafnt sem krakkar lengra komin eru velkomin. Við hvetjum stelpur sérstaklega til að taka þátt. Skráningin fer fram í gegnum Abler en beinn hlekkur er hérna: https://www.abler.io/shop/grotta/handbolti/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6NDk4NzM=/
Fleiri fréttir
mán
þri
mið
Fim
fös
lau
sun

1

2

19:15 Körfubolti mfl kvk: KR-Ármann

3

4

5

Sund: Desember mót Ármanns (A,B,C og D hópur)

19:15 Körfubolti mfl kk: Keflavík-KR

6

Sund: Desember mót Ármanns (A,B,C og D hópur)

7

Sund: Desember mót Ármanns (A,B,C og D hópur)

8

9

19:15 Körfubolti mfl kvk: Haukar-KR

10

11

19:15 Körfubolti mfl kk: KR-ÍR

12

13

14

15

16

17

19:15 Körfubolti mfl kvk: KR-Stjarnan

18

19:15 Körfubolti mfl kk: Tindastóll-KR

19

20

21

22

23

24

25

26

27

28

29

30

31

1

2

3

19:15 Körfubolti mfl kk: Stjarnan-KR

4

KR x Macron

Kaupa treyju

Kraftur í KR eru skemmtilegir íþróttatímar sem snúa að hreyfingu fyrir fólk óháð aldri og búsetu.


Æfingarnar eru í KR alla mánudaga  og föstudaga  og fara fram á þremur mismunandi tímum:
kl. 8:45 - 9:45

kl 9:45 - 10:45

kl 10:45 - 11:45


Þjálfari er Linda Björk Ólafsdóttir


Æfingarnar eru án endurgjalds.

Skoða nánar

ÖFLUG   LIÐSHEILD   SEM FÓRNAR SÉR

Styrkja KR


Einstaklingar  geta styrkt KR um allt að 350.000 kr en að lágmarki 10.000 kr á ári sem er frádráttarbært frá skattskyldum tekjum.


Fyrirtæki  geta einnig fengið skattaafslátt vegna styrkja til félagsins. Fyrirtækjum er heimilt að draga frá skatti allt að 1,5% af rekstartekjum.


Almennir styrkir sem koma til KR fara í
endurbætur  og yngri flokka  félagsins.


Nánari upplýsingar