Æfingatafla 2025/2026 og flokkaskipti

18. ágúst 2025

Hér að neðan má sjá æfingatöflu knattspyrnudeildar veturinn 2025/2026.

Taflan er birt með fyrirvara um breytingar.

Vetrartaflan tekur gildi frá og með mánudeginum 25.ágúst.


Flokkaskipti, 8., 7. og 6. flokkur
Lokaæfingar hjá 8., 7. og 6.flokki karla og kvenna eru 21.ágúst og 22.ágúst. Eftir það taka iðkendur flokkanna vikufrí. Æfingar hefjast aftur 1.september eftir flokkaskipti. 


Eftir flokkaskipti raðast árgangarnir svona í flokkana:

8.flokkur - iðkendur fæddir 2021 og 2020

7.flokkur - iðkendur fæddir 2019 og 2018

6.flokkur - iðkendur fæddir 2016 og 2017

5. flokkur, yngra ár - iðkendur fæddir 2025


Flokkaskipti, 5. flokkur

Lokaæfingar hjá 5.flokki karla og kvenna eru 29. ágúst. Eftir það taka iðkendur flokkanna vikufrí. Æfingar hefjast aftur 5.september eftir flokkaskipti.  


Eftir flokkaskipti raðast árgangarnir svona í flokkana:

5. flokkur, eldra ár - iðkendur fæddir 2014

4. flokkur, yngra ár - iðkendur fæddir 2013


Flokkaskipti, 4. flokkur
Lokaæfingar hjá 4.flokki karla og kvenna eru 14. september. Eftir það taka iðkendur flokkanna vikufrí. Æfingar hefjast aftur 22.september eftir flokkaskipti.


Eftir flokkaskipti raðast árgangarnir svona í flokkana:

4. flokkur, eldra ár - iðkendur fæddir 2012

3. flokkur, yngra ár - iðkendur fæddir 2011


Flokkaskipti, 3. flokkur

Lokaæfingar hjá 3.flokki karla og kvenna eru 21. september. Eftir það taka iðkendur flokkanna frí. Æfingar fyrir iðkendur fædda 2010 hefjast aftur 29.september eftir flokkaskipti. Æfingar fyrir iðkendur fædda 2009 hefjast aftur 1.október eftir flokkaskipti.


Eftir flokkaskipti raðast árgangarnir svona í flokkana:

3. flokkur, eldra ár - iðkendur fæddir 2010

2. flokkur - iðkendur fæddir 2009