Allir krakkar velkomnir að prófa handbolta á meðan HM stendur yfir
25. nóvember 2025

KOMDU OG PRÓFAÐU HANDBOLTA
Á morgun hefst HM í handbolta. Mótið fer fram í Þýskalandi og Hollandi. Ísland er í sterkum riðli og leikur gegn heimakonum í Þýskalandi, Serbíu og Úrúgvæ. Fyrsti leikur er gegn Þýskalandi á miðvikudaginn kl. 17:00.
Í tilefni af mótinu viljum við bjóða öllum krökkum að koma og prófa handbolta hjá okkur þeim að kostnaðarlausu á með HM stendur yfir.
Frábæru þjálfararnir okkar taka vel á móti krökkunum.
Áfram KR, áfram Grótta/KR, áfram Ísland og áfram handbolti !







