ÁRGANGAMÓT KR 2025

18. ágúst 2025

Árgangamót KR verður haldið laugardaginn 13.september á Meistaravöllum!

Lið þurfa að lágmarki að hafa 7 leikmenn, óháð kyni. 2005 er yngsti árgangurinn sem getur tekið þátt á mótinu. 

Mótið verður sett kl. 14:00 og verður gleðskapur inni í félagsheimilinu að móti loknu. 

Nánari dagskrá verður tilkynnt þegar nær dregur.


Skráning á mótið fer fram hér.


Fyrirliði hvers liðs greiðir inn á reikning 0137 - 26 - 005911, kt.591184 - 0169. 

Skráning staðfestst þegar greiðsla er komin í hús. Verð: 30.000kr. á lið. 


Hlökkum til að sjá sem flesta árganga!

ÁFRAM KR!