Bikarkeppni SSÍ

3. október 2025

Bikarkeppni SSÍ fór fram í Ásvallalaug 27 september.
Sunddeild KR keppti sem partur af sameinuðu liði Reykjavíkur og hafnaði í 3 sæti í 1. deild

KR-ingar stóðu sig glæsilega og bættu sína bestu tíma í öllum greinum.