Reykjavíkurmeistara mótið í sundi

3. október 2025

Reykjavíkur meistara mótið í sundi var haldið hátíðlega í Laugardalslaug 28 september.
Alls voru 18 KR-ingar sem kepptu á mótinu og stóðu þau sig frábærlega

KR vann til 28 verðlauna á mótinu.
 
9 gull   12 silfur   7 brons

Takk öll – sundfólk, þjálfarar og stuðningsfólk – fyrir kraft, samheldni og toppstemningu.
Áfram KR!