Borðtennisdeildin fær viðurkenningu frá Reykjavíkurborg og ÍBR

18. desember 2025

Borðtennisdeild KR varð bikarmeistari með blönduðu liði og hlaut því viðurkenningu frá Reykjavíkurborg og ÍBR þann 17. desember. Fulltrúar borðtennisdeildar tóku á móti viðurkenningum frá Heiðu Björg, borgarstjóra Reykjavíkur í Ráðhúsi Reykjavíkur.