Eyþór Daði nýr íþróttastjóri
3. september 2025

Eyþór Daði Kjartansson hefur verið fastráðinn inn sem íþróttastjóri KR.
Eyþór tekur við af Birgi Steini Styrmissyni, en Birgir mun verða Eyþóri innan handar næstu daga.
Netfang nýs íþróttafulltrúa er eythor@kr.is og símanúmer 8979183.
Við bjóðum Eyþór Daða hjartanlega velkominn í KR!