Fimm KR-ingar í æfingahóp U15

30. júlí 2025

Ómar Ingi Guðmundsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið eftirtalda leikmenn til úrtaksæfinga dagana 6.-8. ágúst 2025. Æfingarnar munu fara fram á Laugardalsvelli.


Fulltrúar KR:

Heiðar Örn Heimisson

Lárus Högni Harðarson

Marinó Leví Ottósson

Ólafur Sigurðsson

Þorbergur Orri Halldórsson


Gangi ykkur vel strákar!!