Guðbjörg Vala sigraði í tveimur flokkum á Hjálmarsmóti KR
20. október 2025

Lúkas og Viktor unnu "big table" tvíliðaleikinn

Guðbjörg Vala Gunnarsdóttir sigraði í tveimur flokkum á Hjálmarsmóti KR, sem fram fór í Íþróttahúsi Hagaskóla 18.-19. október. Hún sigraði í elite flokki kvenna og í opnum flokki B, þar sem voru karlar og konur með færri en 2000 stig á styrkleikalista.
Helena Árnadóttir varð í 2. sæti í elite flokki kvenna og Guðrún Gestsdóttir varð þriðja.
Lúkas André Ólason og Viktor Daníel Pulgar unnu "big table" tvíliðaleik, sem er skemmtiflokkur þar sem fjögur borð eru sett saman.
Karl A. Claesson varð í 3.-4. sæti í elite flokki karla. Óskar Agnarsson úr HK sigraði í flokknum, en hann tapaði einum leik, fyrir Lúkas André Ólasyni.
Fleiri KR-ingar unnu til verðlauna á mótinu. Hér eru úrslit úr þeim flokkum þar sem KR-ingar komust á verðlaunapall:
Elite flokkur kvenna
1. Guðbjörg Vala Gunnarsdóttir, KR
2. Helena Árnadóttir, KR
3. Guðrún Gestsdóttir, KR
Elite flokkur karla
1. Óskar Agnarsson, HK
2. Kristján Ágúst Ármann, BH
3.-4. Darian Adam Róbertsson Kinghorn, HK
3.-4. Karl Andersson Claesson, KR
Opinn flokkur B (-2000 stig)
1. Guðbjörg Vala Gunnarsdóttir, KR
2. Lúkas André Ólason, KR
3.-4. Darian Adam Róbertsson Kinghorn, HK
3.-4. Karl A. Claesson, KR
Opinn flokkur C (-1500 stig)
1. Benedikt Darri Malmquist, HK
2. Ari Jökull Jóhannesson, BH
3.-4. Benedikt Jiyao Davíðsson, Víkingi
3.-4. Viktor Daníel Pulgar, KR
Stelpur og strákar u14 (fædd 2014 eða síðar)
1. Brynjar Gylfi Malmquist, HK
2. Hjörleifur Brynjólfsson, HK
3.-4. Björn Kári Valsson, HK
3.-4. Dalmar Bragi Aronsson, KR
Byrjendaflokkur:
1. Elías Bjarmi Eyþórsson
2. Viktor Elí Valtýsson
3. Elísabet Ngo Björnsdóttir, KR
4. Sindri Már Arnarsson
5. Hinrik Úlfur Björgvinsson
6. María Vésteinsdóttir, KR
Karlar og konur 40 ára og eldri
1. Piotr Herman, BR
2. Stefán Óskar Orlandi, Umf. Selfoss
3. Hannes Guðrúnarson, KR
4. Jón Hansson, KR
„Big table“ tvíliðaleikur
1. Lúkas André Ólason/Viktor Daníel Pulgar, KR
2. Anton Óskar Ólafsson/Benedikt Aron Jóhannsson, Garpur/Víkingur
3.-4. Almar Elí Ólafsson/ Helena Árnadóttir, Umf. Selfoss/KR
3.-4. Karl A. Claesson/Luca de Gennaro Aquino, KR












