Cube mót SH

20. október 2025

A hópur Sunddeildar KR tók þátt Cube móti SH 18-19 október.
Miklar bætingar hjá okkar sundfólki og það bættust við fleiri lágmörk í Íslandsmeistara mótið sem verður haldið í laugardalslaug 7 - 9 nóvember


Verðlaunahafar helgarinnar voru:

Aldís Ögmundsdóttir - 3 sæti í 100m flugsundi 16-17 ára

Emilý Sóley P M Eysteinsdóttir - 1 sæti í 100m flugsundi 13 ára og yngri, 3 sæti í 200m fjórsundi 13 ára og yngri

Benedikt Bjarni Melsted - 3. sæti í 100m fjórsundi 16-17 ára
Jón Haukur Þórsson - 2. sæti í 100 m flugsundi 16-17 ára