HANDBOLTINN ER BYRJAÐUR
12. september 2025

Handboltaæfingarnar eru komnar á fullt og okkur langar að fá enn þá fleiri krakka til að prófa handbolta. Við erum með frábæra þjálfara sem taka vel á móti krökkunum.
Það kostar ekkert að koma í heimsókn og prófa nokkrar æfingar.
Æfingatöflu yngstu flokkanna má sjá hér á myndinni. Allar nánari upplýsingar má finna á https://www.kr.is/handbolti
Áfram handbolti !
