Tristan Gauti í U16
12. september 2025

Ómar Ingi Guðmundsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið Tristan Gauta Línberg Arnórsson í leikmannahóp sem tekur þátt í æfingamóti í Finnlandi dagana 23.-26. september. Ísland mætir þar Eistlandi, Finnlandi og Norður-Írlandi!
Til hamingju Tristan Gauti og gangi þér vel!!