Kara og Rakel í U17

12. september 2025

Aldís Ylfa Heimisdóttir landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið Köru Guðmundsdóttur og Rakel Grétarsdóttur í leikmannahóp sem tekur þátt í æfingamóti sem verður haldið í Porto, Portúgal dagana 26. til 30.september.



Til hamingju stelpur og gangi ykkur vel!!