Körfuboltabúðir í júlí

11. júlí 2025

KR verður með tveggja daga Körfuboltabúðir dagana 22. og 23. júlí fyrir krakka á aldrinum 2007 - 2013. Búðirnar verða frá 9:00 til 15:00 en inn í því eru tvær æfingar með hádegismat á milli. Hádegismaturinn er innifalinn í verðinu.


Þórir Guðmundur Þorbjarnarson fyrirliði meistaraflokks KR í körfu og Daníel Andri Halldórsson þjálfari meistaraflokks KR kvenna sjá um búðirnar ásamt fleiri þjálfurum.


Áherslurnar í búðunum verða fótatækni, skottækni, búa sér til sitt eigið skot, ákvarðanir úr boltaskrínum og leikskilningur.


Skráning fer fram á ABLER.