Kynningarfundur fyrir 2. flokk kvenna í fótbolta
8. september 2025

Í kvöld, 8. september kl. 20:00 er kynningarfundur fyrir 2. flokk kvenna í fótbolta.
Allar stelpur fæddar 2007, 2008 og 2009 eru velkomnar. Þjálfari flokksins er Guðjón Kristinsson. Fundurinn verður haldinn í félagsheimili KR.
Vonandi sjáum við sem flestar stelpur! Foreldrar og forráðamenn eru að sjálfsögðu velkomin líka.
Áfram KR!