Handboltaskóli Gróttu/KR
20. október 2025

Handboltaskóli Gróttu/KR verður starfræktur í vetrarleyfinu. Skólinn er fyrir krakka í
1. - 6.bekk sem eru fædd 2014-2019. Skólinn hefst kl. 09:00 og honum lýkur kl. 12:00. Krakkarnir þurfa að hafa með sér nesti. Skipt verður í hópa eftir aldri.
Námskeiðsdagarnir eru:
Fimmtudagur 23.október
Föstudagur 24.október
Mánudagur 27.október
Þriðjudagur 28.október
Hægt er skrá sig á staka daga en líka á allt námskeiðið. Námskeiðið fer fram í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi.
Þjálfarar námskeiðsins er þjálfarar félagsins auk leikmanna meistaraflokks.
Skráningin fer fram í Abler en beinn hlekkur er hérna: https://www.abler.io/shop/grotta/handbolti/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6NDgzMTM=/