Vinavikur handboltans

8. október 2025

Næstu tvær vikur í handboltanum eru vinavikur. Þá hvetjum við alla iðkendur til að bjóða vinum og vinkonum sínum með sér á æfingu þeim að kostnaðarlausu. Enn fremur mega allir krakkar koma á þessum tíma og prófa æfingar.

Þjálfarar flokkanna taka vel á móti öllum sem koma á æfingar. Æfingatöflu handboltans má sjá hér: 
https://www.kr.is/handbolti

Áfram KR og áfram Grótta/KR !