Nettó mót Ægis

7. október 2025

Sunddeild KR tók þátt á Nettó móti Ægis seinustu helgi í laugardalslaug. Skemmtilegt mót og frábær stemning, miklar framfarir og bætingar hjá okkar sundfólki
Áfram KR!!!